jan 20, 2020 | Vernd villtra laxastofna
Hér í viðhengi má lesa umsögn IWF um drög að reglugerð um fiskeldi sem lögð voru fram í samráðsgátt stjórnvalda. Niðurstaða okkar er að drögin er ófullburða og meingallað verk þegar kemur að umgjörð og eftirliti með mengun frá starfseminni, slysasleppingum úr...
jan 18, 2020 | Vernd villtra laxastofna
Villtur lax er nánast horfinn úr fjölmörgum ám á Bretlandseyjum. Ástæðurnar eru rányrkja, súrnun sjávar, vatnsföllum hefur verið spillt af manna völdum og síðast en ekki síst sjókvíaeldi. Óttast er að ekki verði aftur snúið. Að baráttan sé töpuð og villtur lax muni...
jan 14, 2020 | Vernd villtra laxastofna
Heimildum okkar hjá IWF ber saman við þessa innsýn inn í bakherbergin í Fréttablaðinu í dag: „Innan úr stjórnkerfinu berast nú þau tíðindi að hagsmunagæslumenn sjókvíaeldisfyrirtækjanna vilji láta sverfa til stáls gegn Sigurði Guðjónssyni, forstjóra...
jan 12, 2020 | Vernd villtra laxastofna
Úr fréttum RÚV: ,,Samkvæmt nýrri reglugerð um fiskeldi sem ráðherra hefur birt til umsagnar er lagt til að bann við sjókvíaeldi í minna en fimm kílómetra fjarlægð frá laxveiðiám þar sem hundrað laxar veiðast að meðaltali, verði afnumið. Kristján Þór Júlíusson...
jan 12, 2020 | Vernd villtra laxastofna
Úr ályktun Landssambands veiðifélaga um hugmyndir sjávarútvegsráðherra um að leyfa laxeldi í opnum kvíum við ósa laxveiðiáa: „Ráðherra hefur haldið því fram að lögfesting áhættumats erfðablöndunar tryggi vernd laxastofna með sama hætti og reglugerðarákvæðið...
jan 10, 2020 | Vernd villtra laxastofna
Sorglegt er að lesa rök sjávarútvergsráðuneytisins fyrir niðurfellingu þess mikilvæga ákvæðis að sjókvíaeldiskvíar verði ekki settar niður í nágrenni laxveiðiáa sem hafa hingað til verið í skjól frá þessum skelfilega iðnaði. Í svari ráðuneytsins til Stundarinnar kemur...