okt 16, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Píratar stóðu fyrir fundi í Norræna húsinu í gær undir yfirskriftinni „Málþing um fiskeldi á Ísland“. Framsögumenn voru Einar K. Guðfinnsson, fyrir hönd Landssambands fiskeldisstöðva, Jón Þór Ólason, formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur fyrir hönd þeirra sem vilja...
okt 16, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Baráttan gegn opnu sjókvíaeldi tekur á sig ýmsar myndir! https://www.facebook.com/icelandicwildlifefund/photos/a.287660261701544/738180899982809/?type=3&theater...
okt 15, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Ársskýrsla norska Vísindaráðsins fær verðskuldaða athygli í Fréttablaðinu í dag. Talsmaður sjókvíaeldisfyrirtækja, Einar K. Guðfinsson hafði ekki kynnt sér innihald skýrslunnar, en taldi sig engu að síður til þess bæran að gera lítið úr þeirri kolsvörtu mynd sem þar...
okt 11, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Norska vísindaráðið birti í gær ársskýrslu sína um ástand villtra laxastofna í Noregi. Á undanförnum áratugum hefur villtum laxi sem skilar sér í norskar ár úr sjó fækkað um meira en helming. Ástæðurnar eru ýmis mannanna verk og breyttar aðstæður í hafi. Í skýrslunni...
sep 26, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Í Noregi hefur verið send út viðvörun til þeirra sem veiða sleppilax úr sjókvíaeldi. Ekki skal slægja fiskinn þannig að hætta sé á að inniyfli hans berist í sjóinn. Stór hluti þeirra 17.000 eldislaxa sem sluppu á dögunum þegar átti að fara með þá til slátrunar í...
sep 17, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Góð fréttaskýring í The Grapevine um stöðuna hér á landi. For our English reading audience, here is a good report on the situation in Iceland regarding the salmon farming industry and the fight for the preservation of our wild salmon and trout stocks. „In the...