nóv 20, 2024 | Vernd villtra laxastofna
„Lærið af mistökum okkar. Dragið lærdóm af afleiðingunum sem þið heyrið um og lesið í blöðum. Að lokað var á okkur, tilveran rústuð; laxinn er við að deyja út, hann snýr ekki aftur hingað. Lærið af því og gerið það sem til þarf. Með ströngu utanumhaldi og...
nóv 19, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Árnar þagna var sýnd fyrir fullu Háskólabíói í kvöld og eftir sýningu voru góðar umræður um efni myndarinnar. Fleiri og fleiri af stjórnmálafólkinu okkar eru að átta sig hvað er í húfi og að við getum ekki beðið lengur með að vernda villta laxinn og lífríkið frá...
nóv 11, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Nýja heimildarmyndin eftir Óskar Pál Sveinsson, Árnar þagna, var sýnd fimmtudaginn 7. nóvember klukkan 20 í menningarhúsinu Hjálmakletti í Borgarnesi. Húsfyllir var og hörku umræður með frambjóðendum að lokinni sýningu um efni myndarinna. Fulltrúum allra lista í...
nóv 8, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Í könnun sem Gallup birti í sumar kemur fram að 80 prósent þeirra sem hyggjast kjósa Viðreisn eru neikvæð í garð sjókvíaeldis. Aðeins 9 prósent eru jákvæð, 11 prósent taka ekki afstöðu. Andstaða stuðningsfólks Viðreisnar er enn meiri en meðaltalið, 65,4% eru á móti...
nóv 6, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Troðfullt hús á frumsýningu Árnar þagna í Sambíóunum Akureyri! Fulltrúar Samfylkingar, VG, Viðreisnar, Miðflokksins, Sjálfstæðisflokksins, Sósíalistaflokksins, Pírata og Flokks fólksins staðfestu komu á frumsýningu Árnar þagna á Akureyri 6. nóvember. Ari Orrason...
nóv 4, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Áfram Seyðfirðingar!...