okt 31, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Hér er hægt að sjá stiklu úr nýrri heimildarmynd sem heitir Árnar þagna og er eftir Óskar Pál Sveinsson. Myndin fjallar um áhrif sjókvíaeldis á laxi á lífríki og afkomu bænda sem hafa byggt lífsafkomu sína á hlunnindum af sjálfbærum stangveiðum í margar kynslóðir í...
okt 30, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Ný heimildarmynd eftir Óskar Pál Sveinsson verður frumsýnd á Akureyri 6 nóvember! Að lokinni sýningu verða umræður um efni hennar með frambjóðendum og kjósendum í Norðausturkjördæmi. Eftir frumsýningu á Akureyri og svo hringferð um landið með viðkomu í öllum...
okt 29, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Vatnsdalurinn er heilagur. Við stöndum með bændafjölskyldum í dalnum, lífríkinu og náttúrunni. Þetta má aldrei verða. Í frétt RÚV segir: „Ég segi það bara klárt hvernig ég met þetta að Vatnsdalsá verður ekki virkjuð,“ segir Kristján Þorbjörnsson, formaður...
okt 22, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Kæru vinir! Við erum hluti af þeim tveimur þriðju hluta þjóðarinnar (65,4%) sem eru neikvæð gagnvart sjókvíaeldi með lax. Aðeins 13,9% landsmanna eru jákvæð í garð þessa mengandi og grimmdarlega iðnaðar með dýr, en 20,6% hafa ekki mótað sér skoðun. Þetta er meðal þess...
okt 16, 2024 | Alþingi, Atvinnu- og efnahagsmál, Eftirlit og lög, Erfðablöndun, Vernd villtra laxastofna
Að tryggja velferð villta laxins er eitt stærsta byggðamál okkar tíma. Jón Kaldal skrifar. Þessi grein birtist fyrst í september 2024 tölublaði Sportveiðiblaðsins. Sorglegt er hugsa til þess en frá aldamótum hafa íslenskir stjórnmálamenn tekið u-beygju frá...
okt 16, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Baráttan gegn opnu sjókvíaeldi á laxi breiðist hratt út um heiminn. Hér fyrir neðan er hlekkur á nýja vefsíðu franskra grasrótarsamtaka en neysla á eldislaxi er hvergi meiri í Evrópu en í Frakklandi. Á vefsíðunni er farið á greinargóðan hátt yfir þann skaða sem...