sep 3, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Þessi ályktun bænda við Húnaflóa er frá 2017. Allt er að rætast sem þar var varað við. Veiðifélag Laxár á Ásum, Veiðifélag Vatnsdalsár, Veiðifélag Blöndu og Svartár, Veiðifélag Víðidalsár og Veiðifélag Miðfirðinga vöruðu við þeirri ógn sem stafaði af hömlulausu...
júl 17, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Vá félag um vernd fjarðar er að selja þessa fjölnota taupoka til styrktar baráttunni fyrir vernd Seyðisfjarðar gegn sjókvíaeldi. Pokarnir eru á leiðinni í Systrasamlagið við Óðinsgötu og Melabúðina i Reykjavík eftir þessa helgi. Á Akureyri fást þeir í búðinni...
júl 15, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Veiðifélag Ytri Rangár lét þau boð út ganga í vikunni að leiðsögu- og veiðimönnum við ánna bæri skylda skylda til að drepa allan urriða og sjóbirting sem veiðist. Tilgangurinn á að vera vernd laxaseiða. Lax hefur hins vegar aldrei átt náttúruleg heimkynni í ánni...
júl 14, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Tilgangur samstöðufundarins var einnig að minna á fjársöfnun sem VÁ! og Landvernd hafa sett í gang til að standa straum af kostnaði vegna málshöfðunar til ógildingar á strandsvæðaskipulagi Austfjarða. Öll framlög í sjóðinn renna óskert til baráttu Seyðfirðinga gegn...
jún 9, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum höfum sent umsögn til Skipulagsstofnunar þar sem við mótmælum stækkunaráformum Arnarlax í Arnarfirði. Eitrað hefur verið fyrir laxalús með skordýraeitri eða lyfjafóðri á hverju einasta ári frá 2017 í Arnarfirði, síðast nú fyrir...
apr 19, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Ísland er síðasta vígi villtra laxastofna í N-Atlantshafi. RÚV ræddi við Jim Ratcliffe í kjölfar ráðstefnu verndaráætlunarinnar Six Rvers Iceland, sem haldin var í Reykjavík. Á ráðstefnunni kynntu vísindamennirnir niðurstöður rannsókna sinna, en Ratcliffe er...