nóv 5, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Björk er með stórkostlegum hætti að draga athygli umheimsins að skaðsemi og grimmd sjókvíaeldis á laxi. Við mælum eindregið með þessu viðtali sem birtist í Rolling Stone tímaritinu. … When she learned of the dangers Iceland’s natural salmon faced — and saw how...
nóv 4, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Aegis vaktin er að taka til starfa: Salmon farming in open net pens is risking the very existence of Iceland’s unique wild salmon that inhabited the island long before the first human settlements. Iceland’s salmon populations come from a specific evolutionary line and...
okt 17, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Stuðningur Bjarkar við baráttuna fyrir vernd villtra laxastofna hefur vakið verðskuldaða athygli. Fjölmiðlar, bæði á Íslandi og utan landsteinanna hafa fjallað um nýtt lag hennar og Rósalíu. Við látum tvö dæmi nægja. Vísir: … Björk er búin að láta til sín taka í...
okt 16, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Björk er svo sannarlega öflugur liðsauki í baráttunni gegn skaðsemi opins sjókvíaeldis á laxi. „Ef maður fórnar náttúrunni þá lenda barnabörnin manns eða börnin okkar í súpunni.“ Þetta er kjarni málsins. Björk ræddi við Hafdísi Helgadóttur í Morgunútvarpinu á Rás 2 um...
okt 16, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Björk er svo sannarlega öflugur liðsauki í baráttunni gegn skaðsemi opins sjókvíaeldis á laxi. „Ef maður fórnar náttúrunni þá lenda barnabörnin manns eða börnin okkar í súpunni.“ Þetta er kjarni málsins. Björk ræddi við Hafdísi Helgadóttur í Morgunútvarpinu á Rás 2 um...
okt 9, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Fiskeldislektor á Hólum hefur fengið pláss í fjölmiðlum með boðskap sem gæti hafa verið skrifaður inn á skrifstofu Landssambands sjókvíaeldisfyrirtækjanna. Hann er auðvitað óbeint í vinnu við þennan iðnað. Við höfum þegar bent á afgerandi orð norskra óháðra...