apr 13, 2021 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Þróunin og nýsköpunin í laxeldi er feikilega hröð, eins og fjallað er um í þessari frétt Salmon Business. Markmiðið er alltaf það sama, að lágmarka eins og unnt er skaðleg áhrif á umhverfið og lífríkið samhliða því að bæta velferð eldisdýranna með því að einangra þau...
mar 1, 2021 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
„Á 30 ára afmæli sínu eykur Salmar kraft sinn í þróun á aflandseldi á fiski. Með þessu vill fyrirtækið leggja sitt af mörkum við að leysa þær mikilvægu umhverfislegu og staðbundnu áskoranir sem eldisiðnaðurinn stendur frammi fyrir.“ Þetta segir forstjóri norska...
jan 26, 2021 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
„Þetta er flóknari og dýrari aðferð við framleiðsluna. Það er til dæmis kostnaður við að safna seyru. Þegar ekki er hægt að láta umhverfið niðurgreiða starfsemina verður þetta dýrarar,“ segir Thomas Myrholt, forstjóri Akvafuture um samanburðin á opnum og lokuðum...
jan 6, 2020 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Mannvirkið á myndinni í fréttinni hér fyrir neðan er risavaxin sjókví sem mun geyma Atlantshafslax í Gulahafi milli Kína og Kóreuskagans, um það bil 250 kílómetrum frá strönd Kína. Ekkert er til sparað við uppbyggingu á laxeldi víða um heim. Annars vegar er verið að...
júl 19, 2019 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Samkvæmt nýbirtum ársreikningi skilaði norska laxeldisfyrirtækið Akvafuture 15 prósent rekstrarhagnaði í fyrra. Félagið er með lokaðar sjókvíar sem byggja á tækni sem móðurfélag þess hefur þróað en fyrirtækið var stofna 2014. Þar sem kvíarnar eru lokaðar er laxalús...
jún 13, 2019 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Færeyska laxeldisfyrirtækið Bakkafrost skoðar nú möguleikana á því að hefja laxeldi í úthafskvíum. Hröð þróun er á þeirri tækni sem sækir meðal annars mikið til þess hvernig gengið er frá olíuborpöllum. Með því að færa eldið langt frá landi snarminnka umhverfisáhrifin...