nóv 30, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Frábær tíðindi! Tokyo Sushi hefur gengið til liðs við ört stækkandi hóp veitingastaða og verslana sem bjóða aðeins upp á lax úr sjálfbæru landeldi og merkja sig því með gluggamiðunum frá IWF. „Ég hafði í um það bil eitt ár verið að skoða hvernig við gætum hætt að vera...
nóv 28, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Í umræðuþráðum hér á þessari síðu okkar hafa fáeinir ákafir talsmenn opins sjókvíaeldis haldið því reglulega fram að efnið sem laxeldisfyrirtækin nota til að freista þess að ná tökum á lúsafárinu í sjókvíunum, sé ekki skordýraeitur heldur lyf. Skordýraeitur er þetta...
okt 1, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Við bjóðum Fiskverslun Hveragerðis velkomna í hóp verslana og veitingastaða sem bjóða einungis upp á lax úr sjálfbæru landeldi! Það fjölgar ört í hópi þeirra sem standa með náttúru og lífríki Íslands....
sep 11, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Sú ákvörðun kokkalandsliðsins að hafna styrktarsamningi við Arnarlax á grundvelli sjónarmiða um vernd umhverfisins og lífríkisins og að hráefnið sé ekki samboðið liðinu, hefur vakið athygli víða um heim. Hér er frétt um málið í Dagens Næringsliv, sem er helsta...
sep 7, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
This is a huge moment in the fight against salmon farming in open sea pens in Icelandic waters. Fourteen chefs have quit the Icelandic National Culinary Team in protest over a sponsorship deal the National Chef’s Club made with a salmon farming company Arnarlax....
sep 7, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Styrktarsamningur Arnarlax við kokkalandsliðið kom öllum á óvart, og hefur vakið hörð viðbrögð. Skv. umfjöllun RÚV: „Þetta snýst um sjálfbærni, jákvæða ímynd liðsins, verndun náttúru Íslands og því að tengja okkur við fyrirtæki sem eru fyrirmyndir þannig að við séum...