jan 3, 2019 | Sjálfbærni og neytendur
Þessi stærsta og besta sushi keðja landsins býður aðeins upp á lax sem kemur úr sjálfbæru og náttúruvænu landeldi. Þessi veglegi stuðningur við IWF mun renna óskiptur til baráttunnar fyrir umhverfi og lífríki Íslands. Við hvetjum alla til að skipta sem mest við Tokyo...
des 18, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Hér er góð brýning frá þessum skosku náttúruverndarsamtökum. Þau biðja fólk um að sniðganga lax úr sjókvíaeldi um jólin, og reyndar alla fyrirsjáanlega framtíð, vegna hrikalegra áhrifa sem laxeldi í opnum sjókvíum hefur haft á villta laxa- og silungsstofna í...
des 8, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Betri vara og umhverfisvænni segir eigandi Tokyo Sushi um laxinn sem hann fær úr landeldi Samherja í Öxarfirði, í samtali við Stundina. „Andrey Rudkov, stofnandi og eigandi Tokyo-sushi, segir að fyrirtækið hafi byrjað að kaupa landeldislax Samherja nú í sumar....
nóv 30, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Frábær tíðindi! Tokyo Sushi hefur gengið til liðs við ört stækkandi hóp veitingastaða og verslana sem bjóða aðeins upp á lax úr sjálfbæru landeldi og merkja sig því með gluggamiðunum frá IWF. „Ég hafði í um það bil eitt ár verið að skoða hvernig við gætum hætt að vera...
nóv 28, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Í umræðuþráðum hér á þessari síðu okkar hafa fáeinir ákafir talsmenn opins sjókvíaeldis haldið því reglulega fram að efnið sem laxeldisfyrirtækin nota til að freista þess að ná tökum á lúsafárinu í sjókvíunum, sé ekki skordýraeitur heldur lyf. Skordýraeitur er þetta...
okt 1, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Við bjóðum Fiskverslun Hveragerðis velkomna í hóp verslana og veitingastaða sem bjóða einungis upp á lax úr sjálfbæru landeldi! Það fjölgar ört í hópi þeirra sem standa með náttúru og lífríki Íslands....