okt 7, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Við viljum vekja athygli á þessum degi sem haldinn er í Svíþjóð 9. október og hvetja fólk hér til að taka þátt líka og sniðganga eldisrækju sem framleidd er í hitabeltinu. Stefán Gíslason fór yfir málið í pistli sem var fluttur á Rás 1. Margt kunnuglegt kom þar fram....
okt 4, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Áfram berast okkur ljósmyndir af umbúðum utan um eldislax í verslunum þar sem á er límmiði með þessari lykilspurningu: Hvaðan kemur þessi lax? Munið að spyrja um þetta í verslunum og á veitingastöðum. Segjum nei við laxi úr sjókvíaeldi því þessi aðferð skaðar...
sep 30, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Kæru vinir! Við biðjum ykkur um að taka myndir og deila á samfélagsmiðlum þegar þið sjáið umbúðir utan um vörur með laxi í verslunum með límmiðanum sem sést á meðfylgjandi myndum. Á honum er lykilspurning: Hvaðan kemur laxinn sem er verið að selja? Ef laxinn er úr...
sep 24, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Neytendasamtökin telja einsýnt að „orðnotkunin „vistvænt sjóeldi“ sé afar villandi og í raun ólíðandi refhvörf“. Þannig er sjókvíaeldi beinlínis flokkað sem mengandi iðnaður á vef Umhverfisstofnunar enda fer skólpið sem verður til við framleiðsluna beint í sjóinn....
sep 24, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Í kjölfar afskipta Neytendastofu hafa Norðanfiskur og Fisherman fjarlægt af umbúðum utan um sjókvíaeldislax orðin „vistvænn, umhverfisvænn og sjálfbær“ enda á ekkert af þeim við um eldislax sem framleiddur er í opnum sjókvíum. Sjókvíaeldi er í flokki mengandi iðnaðar...
ágú 29, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Þetta er merkilegt mál sem Fréttablaðið segir hér frá. Atburðarásin er samkvæmt öruggum heimildum okkar aðeins öðruvísi en sagt er frá í fréttinni en grundvallaratriðið stendur þó óhaggað. Það er sá ágreiningur um hvort merki megi eldislaxinn sem íslenskan en...