Norski ríkisfjölmiðillinn NRK var að birta sláandi úttekt um faraldur alvarlegra öndunarfærasjúkdóma sem leggst á starfsfólk sem vinnur við slátrun og pökkun á eldislaxi. Í fréttaskýringu NRK er rætti við Carl Fredrik Fagernæs, lækni sem vinnur að doktorsverkefni um...
Þetta er skordýraeitrið sem Háafell hellti í níu sjókvíar í Ísafjarðardjúpi nú nýlega vegna lúsasmits á eldislöxunum: „Azamethiphos is very toxic to the environment, with an LC50 on Daphnia magna of 0.33 μg/L. It is also considered to have a high acute oral...
Í vor var eitrað í níu sjókvíum Háafells í Ísafjarðardjúpi vegna laxalúsar. Síðast var eitrað á sama svæði í nóvember í fyrra en eitranir hófust hjá fyrirtækinu um átján mánuðum eftir að það setti eldislax fyrst út í kvíar, áður en einum einasta laxi hafði verið...
Jón Kaldal frá IWF og Kristinn H. Gunnarsson ritsjóri BB ræddu um ýmsa skaðlega þætti sjókvíaeldis, þar á meðal mengun og erfðablöndun, við þáttastjórnendur Reykjavík síðdegis á Bylgjunni....
Af hverju þarf sjókvíaeldi á laxi þarf ekki að sæta sömu mengunarvarnarlögum og önnur starfsemi? Það verður spennandi að lesa kaflann um sjókvíeldið í umhverfisskýrslu SFS „Íslenskur sjávarútvegur í fararbroddi“ sem verður kynnt á mánudaginn. Nú eru um 37 þúsund tonn...
Þessi merkilega frétt birtist í Morgunblaðinu. Þar kemur fram að ekki fást svör við spurningu um hvort Umhverfisstofnunin telji forsvaranlegt að eiturefni og lyf gegn laxa- og fiskilús séu í notkun á meðan áhrif þeirra á lífríki í þeim fjörðum þar sem þau eru...