Enn og aftur eru sjókvíaeldisfyrirtækin að fara að dæla skordýraeitri í sjóinn fyrir vestan. Í þetta skiptið á að nota efni sem Wikipedia útskýrir með þessum orðum: „Azamethiphos is very toxic for the environment.“ MAST hefur heimilað notkun þessa...
Koparinn er þungmálmur sem eyðist ekki upp heldur safnast upp í lífríkinu. Við hjá IWF höfum ítrekað bent á þessa skaðlegu mengun í umsögnum okkar til opinberra stofnana og ráðuneyta. Á sama tíma og stjórnvöld hér hafa verið að rýmka heimildir fyrir notkun þessa...
Okkur barst í dag fyrirspurn frá Kristni H. Gunnarssyni, ritstjóra BB, sem okkur er ljúft og skylt að svara. Tilefnið eru upplýsingar sem koma fram á heimasíðu Ekki í boði. Fyrirspurnin og svarið við henni fara hér á eftir: FYRIRSPURN BB „Óskað er nánari skýringa á...
Sjávarútvegsritstjórn Morgunblaðsins birtir merkilegt viðtal í 200 mílum. Rætt er við Michelle Lorraine Valliant, sem hefur undanfarin ár stundað rannsóknir á lífríki sjávar á Vestfjörðum. Nýjar rannsóknir hennar sýna að ungviði þorsktegunda leitar í...
Mowi, móðurfélag Arnarlax, notaði 56 prósent meira af lúsaeitri í fyrra í sjókvíaeldi sínu við Noreg en árið 2021. Tilvist eldislaxanna í sjókvíunum er ömurleg. Um það bil eitt af hverjum fimm eldisdýrum lifir ekki af þá vist sem eldisfyrirtækin bjóða þeim upp á. Hér...
Elstu náttúruverndarsamtök Noregs gagnrýna harðlega að enn skuli vera leyft að nota kopar í ásætuvarnir á netapoka í sjókvíaeldi þar við land, enda er þetta þungmálmur sem hefur mjög skaðleg áhrif a lífríkið. Einsog reglulegir lesendur þessarar síðu vita höfum við hjá...