jan 21, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Samherji hefur um árabil verið leiðandi í landeldi á Íslandi, bæði á laxi og bleikju. Ef þessi áform ganga eftir mun félagið framleiða 7.000 tonn á ári af laxi í skálunum í Helguvík. Til að setja þá tölu í samhengi var framleitt um 30.000 tonn í sjókvíum hér á landi í...
jan 20, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Norska sjókvíaeldisfyrirtækið Grieg Seafood sendi frá sér í gær tilkynningu til kauphallarinnar í Ósló þar sem sagt er frá þátttöku félagsins í byggingu landeldisstöðvar í Rogalandi í Noregi. „Við erum að vinna ötullega í því að bæta líffræðilegt umhverfi og velferð...
jan 19, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Greinendur markaðarins með eldislax hafa sagt að þeir sem munu verða fyrst undir í samkeppninni við landeldisstöðvar, eru sjókvíaeldisfyrirtæki sem rekin eru á útjaðri sölusvæðis afurðanna og þurfa því að fljúga sinni framleiðslu um langan veg. Innan fárra ára mun...
jan 19, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Við mælum með að skoða myndbandið sem fylgir þessari frétt Salmon Business um byltingarkennda landeldisstöð Andfjord Salmon í Noregi. Fyrirtækið hefur þróað tækni þar sem kerin á landi fyllast af sjó sem sóttur er af 160 metra dýpi, án þess að rafmagn komi við sögu....
jan 15, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Hér eru merkilegar fréttir frá Noregi, þar sem sjókvíaeldisiðnaðurinn hefur haft heljartök á stjórnmálastéttinni. Sjávarútvegsráðherra landins, Odd Emil Ingebrigtsen, hefur lýst því yfir að sjókvíaeldisfyrirtækin verði að gera breytingar á framleiðsluaðferðum sínum og...
jan 5, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Í fyrra voru framleidd um 30.000 tonn af laxi í opnum sjókvíum við Ísland. Í Noregi stefna tvö fyrirtæki að því að framleiða árlega tæplega tvöfalt það magn á landi. Með skattlagningu og mögulegum ívilnunum er hægt að beina þessum iðnaði í umhverfisvænni lausnir en þá...