nóv 21, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Hér er komin stórfrétt frá Noregi! Sveitarfélagið Tromsö hefur ákveðið að banna útgáfu á leyfum fyrir auknu laxeldi í opnum sjókvíum og jafnframt lýst því yfir að leyfi sem þegar eru til staðar verða ekki framlengd nema að eldið verði fært í lokaðar kvíar. Eins og...
okt 29, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
„Þeim er að skjóta upp eins og sveppir út um allt,“ eru upphafsorð þessarar greinar um landeldisstöðvar í fagfréttamiðlinum Salmon Business. Gríðarleg fjárfesting er nú hafin víða um heim í landeldi. Í greininni er velt upp hugleiðingum um hvaða afleiðingar það hefur...
okt 24, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Framtíð laxeldis heldur áfram að teikna sig upp út í heimi þó sjókvíaeldisfyrirtækin hér og lobbíistar þeirra innan og utan Alþingis kjósi að loka fyrir því augunum. Nú er svo komið að níu fyrirtæki hafa fengið leyfi til að reisa landeldisstöðvar í Noregi. Eru sum...
okt 22, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Hröð tækniþróun þegar kemur meðal annars að hreinsun á vatni þannig að mögulegt sé að nota það í hringrásarkerfi er meðal þess sem gerir landeldi að raunverulegum og spennandi valkosti. Hér er ný grein um stóru landeldisstöðina sem verið er að reisa við smábæinn...
okt 12, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Eftir nokkra mánuði hefjast framkvæmdir við landeldistöð í Maine í Bandaríkjunum sem mun framleiða 50 þúsund tonn af laxi á ári. Til að setja þá tölu í samhengi þá var framleiðsla sjókvíaeldisfyrirtækjanna hér við land á síðasta ári í kringum 15 þúsund tonn (eftir því...
sep 24, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Fjárfestar eru þegar teknir að uppskera vegna fjárfestinga í laxeldi á landi. Þar liggur framtíð fiskeldis, sem og í öruggum lokuðum kvíum í sjó en sú tækni er hins vegar skemmra á veg komin en landeldið. Major gain from investing in land-based fish farm...