Til að koma fjölda eldislaxa sem sleppa úr sjókvíaeldi og leita upp í ár undir þau mörk sem Hafrannsóknastofnun hefur sjálf sett má framleiðslan, sýnist okkur hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum, ekki vera meiri en 33.300 tonn á ári. Og vel að merkja þetta er á...
Þorkell Sigurlaugsson er reynslubolti úr íslensku atvinnulífi og stjórnmálum. Í meðfylgjandi grein fer hann yfir efni bókarinnar The New Fish og áhrif lesturs hennar á sig. Í grein Þorkels segir meðal annars: „Um 35% af laxi sem framleiddur er í Noregi er í eigu...
Bubbi veit hvað hann syngur. Greinin birtist á Vísi: Hvernig gat þetta gerst, að Handknattleikssamband Íslands gerði samning við Arnarlax, þá norsku aurgoða sem hafa hreiðrað um sig í fjörðum landsins og eru að þar leggja lífríkið í rúst? Formaður HSÍ hefur gerst...
Í yfirlýsingu SFS segir að það sé markmið að setja velferð eldisdýra „í forgrunn“. Hvar dregur SFS línuna í velferðarmálum í sjókvíunum? Undanfarin tvö ár hafa um sex milljónir eldislaxa drepist í sjókvíum við Ísland, þrjár milljónir hvort ár, 2021 og 2022. Þessi tala...
Benedikta Guðrún Svavarsdóttir er ein af þeim sem hefur verið í forsvari fyrir þann mikla meirihluta íbúa á Seyðisfirði sem vill ekki fá sjókvíaeldi af iðnaðarskala í fjörðinn. Hún skrifar grein á Vísi sem nær vel utanum kjarnann í baráttunni gegn þessum skaðlega...
Fiskeldislektorinn á Hólum hefur áður vitnað þannig í norskar rannsóknir að einn höfundur þeirra sá sig tilneyddan til að svara opinberlega í íslenskum fjölmiðli og leiðrétta. Sjá grein sem hér fylgir. „Rannsóknir mínar hafa verið nefndar sem sönnun þess að...