


„Norskir herrar eða íslenskir?“ – grein Þóru Bergnýjar Guðmundsdóttur
Höfundur er arkitekt og hótelhaldari. Greinin birtist á Vísi: Mér finnst umræðan um sjókvíaeldið farin að snúast um of um hvaða verðmiða við setjum á firðina okkar og hverjum við ætlum gefa þá eða selja. Ég held að að meirihluti þjóðarinnar vilji ekki stofna lífríkinu...
„Heimildin sem hvarf úr frumvarpi matvælaráðherra“ – grein Völu Árnadóttur
Í 16. grein núgildandi laga um fiskeldi er skýr heimild til afturköllunar rekstrarleyfa í sjókvíaeldi vegna þess hluta starfseminnar sem veldur mestum skaða. Þessi heimild hefur hins vegar verið fjarlægð úr lagafrumvarpinu sem matvælaráðherra lagði fyrir Alþingi í...
Laxadaðinn fyrstu þrjá mánuði ársins kominn í um 1,3 milljónir fiska
Á fyrstu þremur mánuðum ársins hafa sjókvíaeldisfyrirtækin nú látið um 1,3 milljónir eldislaxa drepast í sjókvíunum hjá sér. Það er á við rúmlega sextánfaldan fjölda villta laxastofnsins. Ef frumvarp VG verður að lögum munu fyrirtækin geta komist upp með það árum...
„Óbærileg léttúð VG“ – grein Jakobs Frímanns Magnússonar
„Örlæti Vinstri Grænna gagnvart auðkýfingum á kostnað almennings og umhverfis í þessu umdeilda eignaréttarmáli, afhjúpar þá nöturlegu staðreynd að flokkurinn getur naumast lengur talist Vinstri flokkur hvað þá Grænn.“ Jakob Frímann Magnússon hittir naglann á höfuðið í...