„Með frumvarpinu er þessum erlendu fyrirtækjum ekki aðeins bókstaflega afhentir íslenskir firðir ókeypis til frambúðar heldur er afslátturinn af umhverfisvernd og dýravelferð sömuleiðis 100 prósent,“ segir í grein Ingu Lind Karlsdóttur stjórnarkonu í IWF sem birtist á...
,,Þar sem Kristinn, af kunnri hófstillingu sinni, nefnir nafn mitt í greininni er rétt og skylt að ég taki við keflinu og rifji upp bakgrunn þeirra mála sem hann nefnir.“ Jón Kaldal talsmaður okkar hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum fer yfir nokkur ósómamál...
Að gefnu því tilefni að Kjartan Ólafsson, forsvarsmaður Arnarlax, hefur birst í fjölmiðlum undanfarna daga að ræða um nýtingu „bláa akursins“ er rétt að rifjja upp þennan pistil, sem hér fylgir. Þegar hann var skrifaður síðasta haust lá ekki fyrir hversu gríðarlegar...
Þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar hafa fyrrverandi og núverandi forsætisráðherra sýnt öryggi fjarskiptastrengja Farice furðulegu sinnuleysi þó sýnt hafi verið fram á að fyrirhuguð sjókvíaeldissvæði í Seyðisfirði eru langt innan helgunarsvæðis strengjanna. Strengirnir...
Seyðfirðingurinn Magnús Guðmundsson fer hér yfir hvernig stjórnsýslan hefur misst úr böndunum stjórnina á sjókvíaeldisfyrirtækjunum, og af hverju það gerðist. Höfundur er félagi í VÁ – félags um vernd fjarðar. Greinin birtist á Vísi: Ekki ætla ég að deila við...
Jón Kaldal birti grein á Vísi um samkrull embættismannakerfisins og sjókvíaeldisiðnaðarins í tilefni umkvartana matvælaráðherra. Matvælaráðherra birtir í dag grein á Vísi þar sem hún kvartar undan ábendingum um skynsemi þess að fela fyrrum starfsfólki Samtaka...