Rán Flygenring fer hér yfir stöðu sjókvíaeldis á laxi í teikningum á sinn einstaka hátt. Við þurfum að dreifa myndasögu Ránar einsog vindurinn þannig að sem flestir af vinum okkar geti skoðað hana. Hjálpumst að við það verkefni! Myndasagan birtist á Vísi:...
Stjórn Íslenska náttúruverndarsjóðsins hvetur matvælaráðherra til að draga lagareldisfrumvarpið til baka. „69 prósent þjóðarinnar eru andvíg sjókvíaeldi á laxi. Aðeins um 10 prósent eru hlynnt þessari starfsemi. Við trúum því ekki að Alþingi sé svo úr tengslum við...
„Sjókvíaeldi er óboðleg aðferð til matvælaframleiðslu, gerðar í óþökk samfélagsins og vinnur kerfisbundið gegn annarri atvinnuuppbyggingu. Við höfum öll haft hátt, þessi 70% þjóðarinnar sem er á móti sjókvíeldi í íslenskum fjörðum, en stjórnvöld hafa engu skeytt um...
„Staðreyndin er sú að laxeldi í sjó – og eiturbrasið sem því fylgir – drepur allt lífríki í kringum sig,“ skrifar Friðrik Erlingsson í meðfylgjandi eldmessu og hefur ekki rangt fyrir sér. Þetta er skyldulestur. Greinin birtist á Vísi: Elsta nafnið sem norrænir...
Rifjum þetta upp og deilum sem víðast, takk fyrir! Greinina skrifaði Ingólfur sem svar við rangfærslum Einars K. Guðfinssonar sem fór meðal annars rangt með kolefnisfótspor sjókvíaeldis og skautað algjörlega framhjá skaðlegum umhverfisáhrifum þessa iðnaðar. Sorglegt...
Höfundur er arkitekt og hótelhaldari. Greinin birtist á Vísi: Mér finnst umræðan um sjókvíaeldið farin að snúast um of um hvaða verðmiða við setjum á firðina okkar og hverjum við ætlum gefa þá eða selja. Ég held að að meirihluti þjóðarinnar vilji ekki stofna lífríkinu...