Að gefnu því tilefni að Kjartan Ólafsson, forsvarsmaður Arnarlax, hefur birst í fjölmiðlum undanfarna daga að ræða um nýtingu „bláa akursins“ er rétt að rifjja upp þennan pistil, sem hér fylgir. Þegar hann var skrifaður síðasta haust lá ekki fyrir hversu gríðarlegar...
Þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar hafa fyrrverandi og núverandi forsætisráðherra sýnt öryggi fjarskiptastrengja Farice furðulegu sinnuleysi þó sýnt hafi verið fram á að fyrirhuguð sjókvíaeldissvæði í Seyðisfirði eru langt innan helgunarsvæðis strengjanna. Strengirnir...
Seyðfirðingurinn Magnús Guðmundsson fer hér yfir hvernig stjórnsýslan hefur misst úr böndunum stjórnina á sjókvíaeldisfyrirtækjunum, og af hverju það gerðist. Höfundur er félagi í VÁ – félags um vernd fjarðar. Greinin birtist á Vísi: Ekki ætla ég að deila við...
Jón Kaldal birti grein á Vísi um samkrull embættismannakerfisins og sjókvíaeldisiðnaðarins í tilefni umkvartana matvælaráðherra. Matvælaráðherra birtir í dag grein á Vísi þar sem hún kvartar undan ábendingum um skynsemi þess að fela fyrrum starfsfólki Samtaka...
Í umsögn Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) um lagareldisfrumvarp VG er barist hart gegn tillögum um bætta dýravelferð. Í frumvarpinu er af veikum mætti reynt að láta félögin sæta afleiðingum fyrir meðferð sína á eldislöxunum. SFS er meira að segja á móti þeim...
Við hjá IWF tökum heilshugar undir þessi orð: „Það má ekki gleyma því að mannkynið er hluti af náttúrunni. Til að við getum lifað á þessari jörð þurfa vistkerfi heims að hafa getu til að búa til hreint vatn, andrúmsloft, fæðu og fleira sem fellur undir þjónustu...