Hlustum á Auði Övu Ólafsdóttur rithöfund. Við Íslendingar megum ekki gera sömu mistökin eina ferðina enn: Að taka opnum örmum erlendum risafyrirtækjum sem axla hér enga umhverfisábyrgð, láta sig náttúru og lífríki engu varða – og fara með gróðann úr landi. Í...
Það þarf að grípa hratt inn í til að stöðva þessa brotastarfsemi gegn umhverfinu og lífríkinu, sem Snæbjörn lýsir i grein sinni sem birtist á Vísi. „Ferðalangar um hringveginn í Hörgárdal hafa í áranna rás eflaust rekið augun í malarhauga á bökkum Hörgár hér og þar,...
Pálmi kann að koma fyrir sig orði! Við stöndum með fólkinu á Seyðisfirði. Við mælum með greininni sem birtist á Vísi: „Við Íslendingar fáum auðveldlega æði fyrir allskonar snjalllausnum, allt frá fótanuddtækjum til vindmyllugarða sem eru þessa dagana ofarlega á lista...
Í minnisblaði sem Hafrannsóknastofnun og Veðurstofa Íslands unnu fyrir Landsvirkjun í lok árs 2022 kemur fram að „ef svo færi að mótvægisaðgerðir virka alls ekki, og ekkert væri að gert, yrði ekki lax ofan stíflu Hvammsvirkjunar, stofn laxa ofan Búða myndi minnka um...
Gísli Sigurðsson íslenskufræðingur skrifar hér mikilvæga grein um þá hættu sem vofir yfir náttúru og lífríki landsins. Áform Landsvirkjunar um Hvammsvirkjun eru byggð á ósannindum. Ef af þessum framkvæmdum verður mun sjóbirtingurinn í Þjórsá tortímast og stærsti...
Við mælum með þessari grein Elvars. Og hugsið ykkur, ef stjórnvöld myndu skylda álverin hér til að hafa sambærilegan framleiðslubúnað og álver hafa að jafnaði í öðrum löndum, myndi magn raforku að baki hverju framleiddu kílói minnka svo mikið að ígildi rúmlega einnar...