Við fengum þennan stutta pistil eftir Sigurjón Pálsson sendan og endurbirtum hér, enda kjarnar hann vel hræsni sjókvíaeldisfyrirtækjanna. „Það stendur ekki steinn yfir steini af því sem Svein Ove Tveiten, forstjóri Arctic Fish, segir í viðtali. Hann kveðst algjörlega...
Grein Bubba birtist á Vísi: „Fyrir nokkrum árum skrifaði ég marga pistla um laxeldi í sjó. Í þeim var ég ekki að spá neinu heldur sagði ég skýrt og greinilega frá því hvað myndi gerast. Fyrrverandi forseti alþingis fór að lobbíast fyrir norska auðkýfinga og fjörður...
Bubbi lýsir þessari sögu einsog hún er. Það er merkilegt að meintur umhverfisráðherra hefur ekki sagt orð um þessa katastrófu sem er í gangi. Af hverju skyldi það vera? Vísir fjallaði um þrumugrein Bubba: „Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens sakar íslenska stjórnmálamenn...
„…vísindin sem spanna 50 ára sögu þessar iðnaðar sýna okkur það að það er ekki hægt að stunda sjókvíaeldi í sátt og samlyndi við náttúru. Það þarf að setja endadagsetningu á sjókvíaeldi á Íslandi.“ Hárrétt hjá Elvari! Greinin birtist á Vísi: „Samtök...
Jón Kaldal svarar í dag pistli sem framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) fékk birtan í viðskiptablaði Morgunblaðsins í síðustu viku. Fleirum en okkur hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum finnst undarlegt að sjá hversu hatrammlega Samtök fyrirtækja í...
Við mælum með lestri á þessari grein eftir Magnús Guðmundsson frá Seyðisfirði. Hún er skrifuð í tilefni af viðtali við talsmann Fiskeldis Austfjarða/Laxa sem birtist í Viðskiptablaðinu í vikunni. Í viðtalinu kvartar talsmaður sjókvíaeldisfyrirtækjanna sáran undan...