feb 27, 2023 | Erfðablöndun
Rifinn netapoki með eldislaxi i Ísafjarðardjúpi. Þetta er sagan endalausa. Samkvæmt frétt Matvælastofnunnar voru í kvínni 115.255 laxaseiði sem um 500g að þyngd að meðaltali. Enginn hefur hugmynd um, á þessari stundu, hve mörg þeirra sluppu út. Skv. Tilkynningu MAST:...
des 7, 2022 | Erfðablöndun
Um 35.000 eldislaxar sem sluppu úr sjókví í Sognfirði á vesturströnd Noregs voru sýktir af þremur veirusjúkdómum. Útilokað er annað en að villtur lax muni smitast. Sognfjörður er stærsti fjörður Noregs og við hann er fjöldi innfjarða með vatnsföllum þar sem villtir...
nóv 10, 2022 | Erfðablöndun
Matvælaráðherra hefur birt leiðréttingu á fyrra svari sínu til Brynju Dan Gunnarsdóttur, varaþingkonu, við fyrirspurn hennar um erfðablöndun eldislaxa við villta íslenska laxastofna. Í þessu viðbótarsvari ráðherra kemur fram að fyrri svör voru byggð á upplýsingum sem...
nóv 3, 2022 | Erfðablöndun
Norska ríkissjónvarpið sagði frá því í gærkvöldi að minnsta kosti 40.000 eldislaxar hefðu sloppið úr sjókví í Sognfirði á vesturströnd Noregs. Stór hluti eldislaxanna fór beint upp í aðliggjandi ár og berst nú heimafólk með hjálp fjölda sjálfboðaliða við að ná þeim...
okt 30, 2022 | Erfðablöndun
Arnarlax hefur tilkynnt Matvælastofnun (MAST) um rifið net í sjókví þar sem í voru um 100 þúsund eldislaxaseiði í Tálknafirði. Á þessari stundu er ekki vitað hversu mörg þeirra sluppu úr netapokanum. Einsog lesendur vita hafa verið að finnast eldislaxar frá Arnarlaxi...
okt 28, 2022 | Erfðablöndun
Allt er þetta mál með miklum ólíkindum. Í frétt Vísis segir: „Svandís Svavarsdóttir ráðherra hefur gefið út tilkynningu á vef matvælaráðuneytisins þar sem hún leiðréttir svar við fyrirspurn Brynju Dan Gunnarsdóttur þess efnis að ekki séu staðfest tilvik um...