Gat uppgötvast á kví í Dýrafirði

Gat uppgötvast á kví í Dýrafirði

Þetta er sagan endalausa. Tilkynnt um gat á sjókví Arctic Fish: Þann 31. janúar síðastliðinn fékk Fiskistofa tilkynningu frá Arctic Fish um að 30 x 10cm gat hefði fundist á sjókví númer 7 í Haukadalsbót í Dýrafirði. Gatið fannst þegar netpoki var skoðaður með...
Uggvænleg aukning í erfðablöndun í norskum laxveiðiám

Uggvænleg aukning í erfðablöndun í norskum laxveiðiám

Erfðablöndun eldislax sem sloppið hefur ur sjókvíaeldi við villta laxastofna í Noregi heldur áfram að vaxa samkvæmt nýjustu rannsóknum norsku Hafrannsóknastofnunarinnar og norsku Náttúrufræðistofnunarinnar (NINA). Ástandið hefur snarversnað frá 2016 og er ógnvænlegt...