ágú 26, 2022 | Erfðablöndun
Spurningin með net er ekki hvort þau rifni heldur bara hvenær. Þetta þýðir að eldislax sleppur reglulega úr netapokum sjókvíaeldisfyrirtækjanna. Auðvitað á að banna þessa úreltu tækni þar sem eldislax sleppur látlaust út með ómældum skaða fyrir villta laxastofna vegna...
júl 20, 2022 | Erfðablöndun
Að eldislax sleppi úr netapokunum eða eldisseiði úr brunnbátum, eins og sagt er frá í meðfylgjandi frétt, er óhjákvæmilegur partur af sjókvíaeldi á laxi. Afleiðingarnar fyrir villta laxastofna eru hörmulegar þegar húsdýrin blandast villta laxinum með erfðablöndum og...
feb 9, 2022 | Erfðablöndun
Hér er ný frétt. Evrópusambandið hefur gripið til aðgerða gegn þeim ríkjum sambandsins sem sinna ekki þeirri skyldu sinni að standa vörð um náttúrulegan fjölbreytileika lífríkisins með því að leiða í lög bann gegn innflutningi framandi lífvera. Þetta er athyglisvert...
jan 28, 2022 | Erfðablöndun
Laxar fiskeldi hafa tilkynnt um 50 x 15 cm stórt gat á nótarpoka einnar sjókvíar Laxa við Vattarnes í Reyðarfirði. Í sjókvínni voru um 145.000 laxar að meðalþyngd 2,6 kg. Á þessari stundu er ekki ljóst hversu margir laxar hafa sloppið né hvort grunur er um að í...
jan 21, 2022 | Erfðablöndun
Finnst ykkur, lesendur góðir, það stjórnmálafólk trúverðugt sem segir að því sé annt um náttúru og lífríki Íslands, um leið og það greiðir götu þessa skelfilega iðnaðar? Frétt RÚV: „Matvælastofnun hefur nú til rannsóknar hvort eldislaxar hafi sloppið úr sjókví Laxa...
jan 3, 2022 | Erfðablöndun
Rannsóknir norskra og sænskra vísindamanna staðfesta að erfðamengun frá norskum sjókvíaeldislaxi er útbreidd í villtum laxastofnum í ám í Svíþjóð. Erfðablöndunin hefur veruleg áhrif á getu villtra stofna til að komast af í náttúrunni. Sænsku árnar eru víðsfjarri...