sep 12, 2022 | Erfðablöndun
Helmingur laxa sem fangaðir voru í Mjólká reyndust vera eldislaxar. Hinn hlutinn voru villtir laxar. Ef vitað hefði verið það sem við vitum nú um fjölda vatnsfalla með villtum laxi á sunnanverðum Vestfjörðum hefði sjókvíaeldi aldrei verið leyft þar. Villti íslenski...
sep 12, 2022 | Erfðablöndun
Við bíðum enn staðfestingar á því úr hvaða sjókvíum eldislaxarnir sem veiddust á dögunum í ám við Arnarfjörð eru. Hitt er mikilvægt að muna að stanslaus leki fiska úr netapokunum og stórar sleppingar, einsog sagt er frá í meðfylgjandi, eru hluti af þessum skaðlega...
ágú 30, 2022 | Erfðablöndun
Mjög afgerandi vísbendingar eru um að eldislax hafi verið að veiðast í ám við Arnarfjörð á undanförnum dögum. Hvorki Arnarlax né Arctic Fish, sem eru með sjókvíaeldi í firðinum, hafa þó tilkynnt um að hafa misst fisk. Matvælastofnun hefur birt á vef sínum frétt þar...
ágú 26, 2022 | Erfðablöndun
Spurningin með net er ekki hvort þau rifni heldur bara hvenær. Þetta þýðir að eldislax sleppur reglulega úr netapokum sjókvíaeldisfyrirtækjanna. Auðvitað á að banna þessa úreltu tækni þar sem eldislax sleppur látlaust út með ómældum skaða fyrir villta laxastofna vegna...
júl 20, 2022 | Erfðablöndun
Að eldislax sleppi úr netapokunum eða eldisseiði úr brunnbátum, eins og sagt er frá í meðfylgjandi frétt, er óhjákvæmilegur partur af sjókvíaeldi á laxi. Afleiðingarnar fyrir villta laxastofna eru hörmulegar þegar húsdýrin blandast villta laxinum með erfðablöndum og...
feb 9, 2022 | Erfðablöndun
Hér er ný frétt. Evrópusambandið hefur gripið til aðgerða gegn þeim ríkjum sambandsins sem sinna ekki þeirri skyldu sinni að standa vörð um náttúrulegan fjölbreytileika lífríkisins með því að leiða í lög bann gegn innflutningi framandi lífvera. Þetta er athyglisvert...