okt 27, 2022 | Erfðablöndun
Sko til! „Fram kom í svarinu að erfðablöndun milli eldislaxa og laxa úr villtum stofnum hafi ekki verið staðfest. Það er rangt.“ Framhald á morgun. Frétt Stjórnarráðsins: Þann 25. október sl. svaraði matvælaráðherra fyrirspurn varðandi laxeldi frá...
okt 27, 2022 | Erfðablöndun
Lesendur Fréttablaðsins ráku margir hverjir upp stór augu í morgun þegar vitnað var til svars matvælaráðherra, Svandísar Svavarsdóttur, við fyrirspurn Brynju Dan Gunnarsdóttur, varaþingkonu Framsóknarflokksins, um hvort hún telji þörf á að bregðast „við með einhverjum...
okt 13, 2022 | Erfðablöndun
Að þetta skuli vera orðin staðan er svo óendanlega sorglegt: „Um miðjan september veiddi Fiskistofa 5 laxa í Mjólká, 4 laxa í Ósá í botni Patreksfjarðar og úr Sunndalsá í Trostansfirði komu 3 laxar frá veiðimanni. Af þessum 12 löxum reyndust 11 vera eldislaxar en einn...
sep 15, 2022 | Erfðablöndun
Netapokar í sjókvíaeldi eru úrelt tækni. Stórt gat á einum af netapokum Grieg Serafood í Nordkapp. Aðeins 17 fiskar hafa verið veiddir. Ótal aðrir hafa sloppið. Lakserømming ved Nordkapp...
sep 14, 2022 | Erfðablöndun
Stjórnendur Reykjavík síðdegis á Bylgjunni, Kristófer Helgason og Þórdís Valsdóttir, fengu Jón Kaldal talsmann IWF til sinn í þáttinn til að fara yfir stöðuna á sjókvíaeldi á laxi....
sep 12, 2022 | Erfðablöndun
„Frá hverju tonni sem er alið í sjókví er gert ráð fyrir að einn fiskur sleppi – það er talan í Noregi, hérna í áhættumati er talað um 0,8 fiska. Þannig við bara getum gert ráð fyrir því að hérna hafi sloppið þrjátíu eða fjörutíu þúsund laxar úr eldiskvíum á...