sep 15, 2022 | Erfðablöndun
Netapokar í sjókvíaeldi eru úrelt tækni. Stórt gat á einum af netapokum Grieg Serafood í Nordkapp. Aðeins 17 fiskar hafa verið veiddir. Ótal aðrir hafa sloppið. Lakserømming ved Nordkapp...
sep 14, 2022 | Erfðablöndun
Stjórnendur Reykjavík síðdegis á Bylgjunni, Kristófer Helgason og Þórdís Valsdóttir, fengu Jón Kaldal talsmann IWF til sinn í þáttinn til að fara yfir stöðuna á sjókvíaeldi á laxi....
sep 12, 2022 | Erfðablöndun
„Frá hverju tonni sem er alið í sjókví er gert ráð fyrir að einn fiskur sleppi – það er talan í Noregi, hérna í áhættumati er talað um 0,8 fiska. Þannig við bara getum gert ráð fyrir því að hérna hafi sloppið þrjátíu eða fjörutíu þúsund laxar úr eldiskvíum á...
sep 12, 2022 | Erfðablöndun
Helmingur laxa sem fangaðir voru í Mjólká reyndust vera eldislaxar. Hinn hlutinn voru villtir laxar. Ef vitað hefði verið það sem við vitum nú um fjölda vatnsfalla með villtum laxi á sunnanverðum Vestfjörðum hefði sjókvíaeldi aldrei verið leyft þar. Villti íslenski...
sep 12, 2022 | Erfðablöndun
Við bíðum enn staðfestingar á því úr hvaða sjókvíum eldislaxarnir sem veiddust á dögunum í ám við Arnarfjörð eru. Hitt er mikilvægt að muna að stanslaus leki fiska úr netapokunum og stórar sleppingar, einsog sagt er frá í meðfylgjandi, eru hluti af þessum skaðlega...
ágú 30, 2022 | Erfðablöndun
Mjög afgerandi vísbendingar eru um að eldislax hafi verið að veiðast í ám við Arnarfjörð á undanförnum dögum. Hvorki Arnarlax né Arctic Fish, sem eru með sjókvíaeldi í firðinum, hafa þó tilkynnt um að hafa misst fisk. Matvælastofnun hefur birt á vef sínum frétt þar...