júl 3, 2024 | Eftirlit og lög
Norska ríkið hefur verið kært fyrir glæpi gegn náttúrunni með því að leyfa opnu sjókvíaeldi á laxi viðgangast í fjörðum landsins. TV2 fjallaði um kæruna: Den norske stat er anmeldt for miljøkriminalitet og brudd på grunnloven. Det er advokat og hobbyfisker Svein Ove...
jún 23, 2024 | Eftirlit og lög
Jón Kaldal, talsmaður okkar hjà Íslenska náttúruverndarsjóðnum og Halla Signý Kristjánsdóttir, þingkona Framsóknarflokksins, ræddu afdrif lagareldisfrumvarsins undir styrkri stjórn Kristjáns Kristjánssonar á Sprengisandi í morgun. Samtalið má hlusta á hér....
jún 21, 2024 | Eftirlit og lög
Fréttastofa RÚV segir nú frá því að tveir af þingmönnum Framsóknarfloksins, Halla Signý Kristjánsdóttir og Iða Marsibil Jónsdóttir, hafi nýtt ræður sínar í störfum þingsins til að lýsa vonbrigðum með að frumvarp um lagareldi yrði ekki samþykkt á þessu þingi. Báðar...
jún 20, 2024 | Eftirlit og lög
Þetta eru gríðarlega góðar fréttir. Mjög sérstakt er þó að sjá formann atvinnuveganefndar nefna sem ástæður ágreining milli stjórnarflokkanna um „skattheimtu og gjaldtöku“. Í þessu felst ákveðin vísbending um hvað er framundan. Um þess þætti frumvarpsins, „skattheimtu...
jún 17, 2024 | Eftirlit og lög
Ríkisendurskoðandi gaf stjórnsýslunni í kringum sjókvíaeldi á laxi fullkomna falleinkunn í ítarlegri skýrslu i fyrra og skoðanakannanir sýna að þjóðin er mjög andsnúin þessum skaðlega iðnaði Ekkert breytist þó. Kerfið mallar áfram í einkennilegri meðvirkni og...
jún 16, 2024 | Eftirlit og lög
Þegar þáverandi matvælaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, og Kolbeinn Árnason, skrifstofustjóri fiskeldis í matvælaráðuneytinu kynntu áform um breytta löggjöf um sjókvíaeldi á Hilton Nordica hótelinu síðasta haust gerðu þau bæði mikið úr því að hörð viðurlög yrðu við...