jan 23, 2024 | Dýravelferð
Saga sjókvíaeldis á laxi allstaðar þar sem það er stundað....
jan 16, 2024 | Dýravelferð
Enn á eftir að birta tölur á vef Matvælastofnunar fyrir desember en á ellefu mánuðum 2023 drápust eða var fargað vegna þess að þeir áttu ekki lífsvon, 4,3 milljónir eldislaxa í sjókvíum við Ísland. Það eru 1,4 milljón fleiri eldislaxa en allt árið 2022, sem var þó það...
jan 15, 2024 | Dýravelferð
„Það er barnalegt að trúa því að mikið og samþjappað magn af dauðum fiski hafi engin áhrif á villta laxastofna á svæðinu. Sú staðreynd að illa sýktur fiskur heftur sloppið úr kvíunum auka á áhyggjurnar yfir stöðunni. Við ættum ætíð að hafa í huga að eldisfiskar bera...
jan 7, 2024 | Dýravelferð
Norðmaðurinn Rune Jensen kjöldregur Gunnar Davíðsson og skorar á hann í sjónvarpskappræður í Noregi, þar sem báðir starfa. Gunnar hélt því fram í viðtali við Fiskifréttir að sjókvíaeldi á laxi væri vistvæn framleiðsla. Sjókvíaeldisfyrirtækjum hefur verið bannað að...
des 20, 2023 | Dýravelferð
Rétt einsog hér á Íslandi er nú mikil umræða í Noregi um hrikalegan dýravelferðarvanda sjókvíaeldisins. Þar drápust fyrra í sjókvíum 16,1% eldislaxa sem fyrtækin settu í netapokana. Hefur dauðinn aldrei verið meiri í sögu sjókvíaeldis við Noreg, hvorki hlutfallslega...
des 12, 2023 | Dýravelferð
Ýmislegt annað furðulegt er í þessu frumvarpi matvælaráðherra en óásættanlegar tillögur um að leyfa áfram hrikalegan dauða eldisdýra án afleiðinga fyrir sjókvíaeldisfyrirtækin. Við munum gera þeim atriðum skil líka. Í viðtali Vísis sagði Jón Kaldal frá IWF m.a:. Í...