feb 22, 2024 | Dýravelferð
Í viðtali við Stundina árið 2018 sagði Kjartan Ólafsson, þáverandi stjórnarformaður Arnarlax að reiknað væri „með allt að 20 prósent afföllum í áætlunum fyrirtækisins“. Var hann þar að vísa til hversu margir eldislaxar væri gert ráð fyrir að dræpast á hverju ári í...
feb 13, 2024 | Dýravelferð
Dauðshlutfallið í norskum sjókvíum með eldislaxi var 16,7 prósent á síðasta ári. Það hefur aldrei verið hærra og þykir algjörlega óásættanlegt. Hér við land var dauðshlutfallið 23 prósent og hækkaði verulega frá 2022, sem var fyrra ömurlega metið í þessum grimmdarlega...
jan 23, 2024 | Dýravelferð
Saga sjókvíaeldis á laxi allstaðar þar sem það er stundað....
jan 16, 2024 | Dýravelferð
Enn á eftir að birta tölur á vef Matvælastofnunar fyrir desember en á ellefu mánuðum 2023 drápust eða var fargað vegna þess að þeir áttu ekki lífsvon, 4,3 milljónir eldislaxa í sjókvíum við Ísland. Það eru 1,4 milljón fleiri eldislaxa en allt árið 2022, sem var þó það...
jan 15, 2024 | Dýravelferð
„Það er barnalegt að trúa því að mikið og samþjappað magn af dauðum fiski hafi engin áhrif á villta laxastofna á svæðinu. Sú staðreynd að illa sýktur fiskur heftur sloppið úr kvíunum auka á áhyggjurnar yfir stöðunni. Við ættum ætíð að hafa í huga að eldisfiskar bera...
jan 7, 2024 | Dýravelferð
Norðmaðurinn Rune Jensen kjöldregur Gunnar Davíðsson og skorar á hann í sjónvarpskappræður í Noregi, þar sem báðir starfa. Gunnar hélt því fram í viðtali við Fiskifréttir að sjókvíaeldi á laxi væri vistvæn framleiðsla. Sjókvíaeldisfyrirtækjum hefur verið bannað að...