jún 18, 2024 | Dýravelferð
Fyrrverandi stjórnarformaður Arnarlax græðir líka þegar eldislaxarnir drepast í sjókvíunum. Dauðinn fer þar vaxandi ári frá ári. Heimildin fjallar um fyrirtækjarekstur Kjartans Ólafssonar. Kjartan Ólafsson, hluthafi og stjórnarmaður í Arnarlaxi um margra ára skeið, á...
jún 14, 2024 | Dýravelferð
Mikill dauði eldislaxa í sjókvíunum er óverjandi segir fyrrum forstjóri Mowi til tíu ára, Alf-Helge Aarskog, í viðtali sem birtist í fagmiðlinum Intrafish í dag. Hann segir að fyrirtækin verði að verja eldisdýrin betur. Hans ráð er að hætta hefðbundnu sjókvíaeldi í...
jún 13, 2024 | Dýravelferð
Fagráð um velferð dýra, sem starfar á vegum Matvælastofnunar (MAST) spyr að því hvort sjókvíeldi á laxi geti átt sér framtíð hér á landi vegna hins mikla dauða eldislaxa sem er í greininni. Þetta kemur fram i fundargerð fagráðsins sem birt var í dag (13.06.) en er frá...
maí 29, 2024 | Dýravelferð
Ekkert lát er á hrikalegum „afföllum“ í sjókvíum við landið. Samkvæmt nýbirtum tölum á vef Matvælastofnunar hélt eldislaxinn áfram að drepast í stórum stíl í apríl og lagast ástandið ekkert frá fyrri mánuðum ársins. Alls drápust í sjókvíunum rúmlega 1,6 milljón...
maí 28, 2024 | Dýravelferð
Enn og aftur er allt á kafi í lús hjá Arctic Fish og Arnarlaxi. Þessi aðferð sem sagt er frá í frétt Morgunblaðsins er ömurlegar pyntingar fyrir eldislaxana. Skipið sýgur þá upp úr sjókvíunum og skellir þeim í heitt bað og svo er þeim dælt aftur til baka. Lax vill...
maí 23, 2024 | Dýravelferð, Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Síðastliðið haust slátruðu og förguðu Arctic Fish og Arnarlax um tveimur milljónum eldislaxa sem litu svona út vegna sára af völdum lúsar og bakteríusmits.Myndina tók Veiga Grétarsdóttir í Tálknafirði í október 2023. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í...