ágú 7, 2024 | Dýravelferð
Sníkjudýr, sleppingar og sjúkdómar eru fastir liðir í sjókvíeldi á laxi. Nú er komið upp nýrnaveikismit hjá Arnarlaxi. Fróðlegt er að lesa ummæli dýralæknis Matvælastofnunar (MAST) í meðfylgjandi frétt Vísis um að sjókvíaeldisfyrirtækin eigi í mestu vandræðum með að...
júl 29, 2024 | Dýravelferð
Á fyrstu sex mánuðum þessa árs hafa sjókvíeldisfyrirtækin látið 2,3 milljónir eldislaxa drepast í kvíunum. Þetta er 50 prósent hærra hlutfall en var á sama tíma og í fyrra, og slagar upp í heildardauðann hvort ár fyrir sig 2021 og 2022. Dauðinn í sjókvíunum hefur...
júl 1, 2024 | Dýravelferð
Sjókvíaeldi er iðnaður sem níðist á eldislöxunum og skaðar lífríkið. Sjókvíaeldisfyrirtækin munu ekki breyta starfsháttum sínum nema stjórnvöld skikki þau til þess. Hingað til hafa fyrtækin komist upp með að haga sér einsog þeim sýnist. Hafa meðal annars brotið ýmis...
jún 19, 2024 | Dýravelferð
Í vor kölluðu norsk samtök líffræðinga og sérfræðinga á sviði fisksjúkdóma eftir því að norsk stjórnvöld myndu skikka sjókvíeldisfyrirtækin til að koma afföllum undir 5 prósent á ári. Í fyrra drápust um 17 prósent eldislaxa í sjókvíum við Noreg. Hér var hlutfallið...
jún 18, 2024 | Dýravelferð
Fyrrverandi stjórnarformaður Arnarlax græðir líka þegar eldislaxarnir drepast í sjókvíunum. Dauðinn fer þar vaxandi ári frá ári. Heimildin fjallar um fyrirtækjarekstur Kjartans Ólafssonar. Kjartan Ólafsson, hluthafi og stjórnarmaður í Arnarlaxi um margra ára skeið, á...
jún 14, 2024 | Dýravelferð
Mikill dauði eldislaxa í sjókvíunum er óverjandi segir fyrrum forstjóri Mowi til tíu ára, Alf-Helge Aarskog, í viðtali sem birtist í fagmiðlinum Intrafish í dag. Hann segir að fyrirtækin verði að verja eldisdýrin betur. Hans ráð er að hætta hefðbundnu sjókvíaeldi í...