feb 8, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
„Svandís Svavarsdóttir tók við nánast fullkomnu þrotabúi í þessum málaflokki þegar hún varð matvælaráðherra fyrir rúmlega ári. Staðan er nú sú að eftirlitið hefur að stórum hluta verið fært til fyrirtækjanna sjálfra. Þetta þýðir að eftirlitsstofnanir almennings þurfa...
feb 7, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Jón Kaldal, félagi í IWF, fór yfir kolsvarta skýrslu ríkisendurskoðunar með Heimi Karlssyni og Gunnlaugi Helgasyni á Bylgjunni í morgun. Hægt er að hlusta með því að smella á hlekkinn sem hér fylgir. Þessi iðnaður skaðar náttúru og lífríki Íslands og stendur ekki...
feb 6, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Það er súrsæt tilfinning að lesa skýrslu ríkisendurskoðunar um ástandið í opinberri umgjörð sjókvíaeldis hér við land. Flest sem kemur þar fram höfum við bent á ítrekað í umsögnum okkar til Matvælastofnunar, Umhverfisstofnunar, Skipulagsstofnunar, matvælaráðuneytisins...
nóv 25, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Stundin fer í þessari grein yfir aðdraganda þess að Matvælastofnun hefur lagt 120 milljón króna sekt á Arnarlax. Sjókvíaeldisfyrirtækið getur ekki gert grein fyrir afdrifum að minnsta kosti 81.564, eldislaxa sem það var með í kví í Arnarfirði. Gat á stærð við...
nóv 25, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Matvælastofnun hefur sektað Arnarlax um 120 milljón krónur fyrir að hafa brotið gegn skyldu um að tilkynna um strok á fiski og beita sér fyrir veiðum á strokfiski. „Við slátrun úr sjókví 11 við Haganes í Arnarfirði í október síðastliðnum varð ljóst að fyrirtækið gat...
nóv 23, 2022 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Stundin segir frá því í dag að Matvælastofnun hafi sent Arnarlaxi sektarboð vegna rangrar upplýsingagjafar um fjölda eldislaxa í sjókví í Arnarfirði. Rannsókn MAST hófst í kjölfar umfangsmikils sleppislys úr sjókví en eldislaxar hafa fundist í ám um alla...