sep 12, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
„Í tilkynningu frá Umhverfisstofnun kemur fram að stofnunin telji að Arnarlax þurfi að starfa í samræmi við ákvæði beggja leyfa, rekstrarleyfis og starfsleyfis, og mælir ekki með því við ráðuneytið að undanþága vegna hvíldartíma verði veitt.“ Mjög mikilvægt er að fá...
sep 12, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Sá texti sem blasir við á forsíðu vefsvæðis Arnarlax er vægast sagt grátbroslegur í ljósi frétta af fyrirtækinu. Þar stendur stórum stöfum: „SALMON FARMED IN HARMONY WITH NATURE“. Þessi rekstur er þó ekki í neinni sátt við náttúruna. Eldisdýrin eru illa...
sep 8, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
„Sækja um afturvirka undanþágu fyrir brotum á starfsleyfi“ Þetta gæti líka verið fyrirsögnin á þessari nýjustu frétt af furðulegu verklagi Arnarlax við sjókvíaeldi sitt á Vestfjörðum. Samkvæmt starfsleyfi fyrirtækisins skal hvíla eldissvæði milli eldislota að lágmarki...
sep 7, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Í ljósi atburða síðastliðinn sólarhring og viðbragða Arnarlax við þeim er rétt að rifja upp að aðeins er um vika liðin frá því að sagt var frá því að fyrirtækið fékk ekki alþjóðlega gæðavottun um umhverfisvæna sjávarvöruframleiðslu sem það sóttist eftir. Þó pantaði...
ágú 28, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Í júlí var birtur listi yfir 51 sjókvíaeldisstöðvar við Skotland þar sem umhverfismál voru í ólestri. Mikið magn af eldisfiski hafði í för með sér mikla mengun vegna saurs og rotnandi fóðurleifa, sem leiddi til bágborins ástands í sjónum, súrefnismagn minnkaði og...
júl 25, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Margháttaðar hremmingar Arnarlax, fiskidauði, eitranir gegn laxalús, götóttar kvíar, taprekstur, alvarlegar athugasemdir vottunarfyrirtækisins ASC og fleira eru til umfjöllunar á þessum alþjóðlega fagmiðli. „SalMar-backed Icelandic salmon farmer Arnarlax is...