sep 5, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Mikilvægt er að fólk átti sig sem fyrst á því að hugmynd Róberts Guðfinnssonar og Árna Helgasonar verktaka á Ólafsfirði um sjókvíaeldi í Eyjafirði og fjörðum Tröllaskaga er fullkomlega óraunhæf. Líklega liggur eitthvað annað að baki en raunverulegur áhugi á að ráðast...
maí 23, 2024 | Dýravelferð, Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Síðastliðið haust slátruðu og förguðu Arctic Fish og Arnarlax um tveimur milljónum eldislaxa sem litu svona út vegna sára af völdum lúsar og bakteríusmits.Myndina tók Veiga Grétarsdóttir í Tálknafirði í október 2023. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í...
apr 24, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
„Okkur finnst þetta frumvarp vera fullkomin svik við það sem var kynnt síðastliðið haust um áform um sjókvíaeldi og breytt lagaumhverfi þar. Með svona vini þarf íslensk náttúra ekki óvini. Þarna skortir algjörlega lágmarksviðurlög við þeim skaða sem sjókvíaeldi á laxi...
apr 20, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
MAST segir aðgæsluleysi Arnarlax hafa verið vítavert og afleiðingar þess mjög alvarlegar. Skýrar vísbendingar eru um að stjórnendur Arnarlax hafi ákveðið að hylma mánuðum saman yfir að um 82.000 fiskar höfðu sloppið úr einni sjókví fyrirtækisins. Á sama tíma og...
apr 19, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
120 milljón króna sekt sem MAST lagði á Arnarlax hefur verið staðfest. Arnarlax lét um 82.000 eldislaxa sleppa úr sjókví, líklega í ágúst 2021, en fyrtækið hvorki tilkynnti um sleppinguna né gat gert grein fyrir því hvenær eldislaxarnir hurfu úr sjókvínni. Alls hafði...
apr 18, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Þetta getur ekki verið skýrara af hálfu ríkissaksóknara: „Almenningur allur hefur hagsmuni af því að villtum ferskvatnsfiskstofnum sé ekki spillt með neikvæðum vistfræðiáhrifum. „telur ríkissaksóknari að refsiábyrgð hvíli á stjórnarmönnum og framkvæmdarstjóra þegar...