okt 15, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Munum að 65,4% þjóðarinnar eru mótfallin sjókvíaeldi á laxi, aðeins 13,9% eru jákvæð, restin hefur ekki tekið afstöðu. Hjálpumst að við að tryggja að þau sem taka sæti á Alþingi eftir kosningar endurspegli þessa afgerandi og skýru afstöðu....
okt 15, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Dagar þessa iðnaðar eru taldir. Það bíður þeirra sem setjast á þing eftir kosningar að móta löggjöf um að stöðva þann skaða sem sjókvíaeldi er að valda á náttúru og lífríki Íslands....
okt 11, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Við stöndum með Seyðfirðingum!...
okt 9, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Vegna þess hversu þröngur Seyðisfjörður er mun verða afar erfitt að halda áfram með áform um sjókvíaeldi í firðinum án þess að ógna alvarlega fjarskipta- og siglingaöryggi. Austurfrétt greinir frá: Farice, opinbert félag sem rekur þrjá sæstrengi sem flytja...
okt 8, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Við viljum benda lesendum á að þessi slappi ASC stimpill er ekki fyrir fyrirtæki í heild heldur stök sjókvíaeldissvæði sem þau eru með í rekstri. Þannig geta fyrirtækin verið með allt niðrum sig á öllu nema einu svæði (sjúkdómar, dauði, lús, eitranir og sleppingar) en...