nóv 8, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Í könnun sem Gallup birti í sumar kemur fram að 80 prósent þeirra sem hyggjast kjósa Viðreisn eru neikvæð í garð sjókvíaeldis. Aðeins 9 prósent eru jákvæð, 11 prósent taka ekki afstöðu. Andstaða stuðningsfólks Viðreisnar er enn meiri en meðaltalið, 65,4% eru á móti...
nóv 6, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Troðfullt hús á frumsýningu Árnar þagna í Sambíóunum Akureyri! Fulltrúar Samfylkingar, VG, Viðreisnar, Miðflokksins, Sjálfstæðisflokksins, Sósíalistaflokksins, Pírata og Flokks fólksins staðfestu komu á frumsýningu Árnar þagna á Akureyri 6. nóvember. Ari Orrason...
nóv 4, 2024 | Dýravelferð
Svona er ástandið í norsku sjókvíaeldi um þessar mundir. Marglyttur fylla firði og brenna eldislax sem kemst ekki undan þeim innilokaður í netapokunum. Sjókvíaeldisfyrirtækin hafa engin ráð til að verja eldisdýrin. Afleiðingarnar eru gríðarlegur dauði þeirra í...
okt 31, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Hér er hægt að sjá stiklu úr nýrri heimildarmynd sem heitir Árnar þagna og er eftir Óskar Pál Sveinsson. Myndin fjallar um áhrif sjókvíaeldis á laxi á lífríki og afkomu bænda sem hafa byggt lífsafkomu sína á hlunnindum af sjálfbærum stangveiðum í margar kynslóðir í...
okt 30, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Ný heimildarmynd eftir Óskar Pál Sveinsson verður frumsýnd á Akureyri 6 nóvember! Að lokinni sýningu verða umræður um efni hennar með frambjóðendum og kjósendum í Norðausturkjördæmi. Eftir frumsýningu á Akureyri og svo hringferð um landið með viðkomu í öllum...