nóv 26, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Fjörlegar umræður voru að lokinni sýningu Árnar þagna í Sauðárkróksbíói í gærkvöldi. Meðal gesta var Ólafur Sigurgeirsson lektor í fiskeldi við Háskólann á Hólum. Ólafur hefur verið tíður gestur í athugasemdakerfi þessarar síðu um árabil sem talsmaður þeirra...
nóv 23, 2024 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Allir flokkar nema Sjálfstæðisflokkurinn og Miðflokkurinn vilja vernda Seyðisfjörð fyrir sjókvíaeldi á laxi. Í pallborði Landverndar er Guðlaugur Þór Þórðarson fulltrúi Sjálfstæðisflokksins og Bergþór Ólason er fulltrúi Miðflokksins. Einsog sjá má á myndinni lyftu...
nóv 23, 2024 | Dýravelferð
Sjókvíaeldi á laxi er einhver versta dýravelferðmartröð sem hægt er að hugsa sér. Svona fréttir og myndir eru nú í norskum fjölmiðlum dag eftir dag. Eldislaxarnir geta ekki flúið frá marglyttum sem fylla firðina og stráfalla fastir í sjókvíunum. Hverjir vilja borða...