apr 25, 2024 | Eftirlit og lög
Landvernd er hluti af þeirri breiðfylkingu sem vill stöðva þegar í stað lagaáform ríkisstjórnarinnar um sjókvíaeldi. RÚV ræddi við Björgu Evu Erlendsdóttur, framkvæmdastjóra Landverndar: „Mín afstaða er sú að þetta frumvarp bara má ekki verða að lögum,“ segir Björg...
apr 24, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
„Okkur finnst þetta frumvarp vera fullkomin svik við það sem var kynnt síðastliðið haust um áform um sjókvíaeldi og breytt lagaumhverfi þar. Með svona vini þarf íslensk náttúra ekki óvini. Þarna skortir algjörlega lágmarksviðurlög við þeim skaða sem sjókvíaeldi á laxi...