apr 6, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Í frétt á vef RÚV í síðustu viku benti starfsmaður Vegagerðarinnar á að einn hlaðinn flutningabíll slíti vegum á við 10.000 fólksbíla. Þessir bílar eyðileggja vegi sem sagt í veldisvexti miðað við þyngd. Í vor hefur Vegagerðin verið að fjarlægja bundið slitlag af...
apr 5, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Til að framleiða 1,5 milljón tonn af eldislaxi í Noregi þarf tvær milljónir tonna af öðrum fiski sem notaður er í fóðrið. Í nýrri rannsókn sem var að birtist kemur í ljós að stór hluti mikilvægra næringarefna tapast við þessa millilendingu í holdi eldislaxins. Það er...
apr 2, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Þetta er sama sagan og í annarri stóriðju. Hvort sem það er á Íslandi eða i Skotlandi, einsog segir frá i meðfylgjandi frétt. Gríðarleg pressa er sett á stjórnvöld um undanþágur frá lögum eða sérstakar reglur fyrir sjókvíaeldið. Við þetta bætist linnulaus sókn í sjóði...
apr 2, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Þau eyðileggja vegina með þungaflutningum, borga ekki tekjuskatt á Íslandi en vilja að aðrir borgi fyrir það tjón sem þau valda. Þetta eru sjókvíaeldisfyrirtækin sem eru skráð í norsku kauphöllinni. Hlutdeild sjókvíaeldis á laxi í atvinnu á landinu er um 0,2 prósent...
mar 28, 2024 | Dýravelferð
Skelfilegar tölur yfir dauða í sjókvíum við Ísland í febrúar voru að birtast á Mælaborði fiskeldis hjá MAST. Rúmlega 525 þúsund eldislaxar drápust í þessum stysta mánuði ársins. Sú tala er 6,5 sinnum hærri en nemur öllum villta íslenska laxastofninum. Fyrstu tvo...