apr 14, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Við skorum á Alþingi Íslands að hafna frumvarpi Matvælaráðherra um lagareldi. Kafli þess um sjókvíeldi á laxi veldur gríðarlegum vonbrigðum. Frumvarpið mætir ekki lágmarkskröfum um vernd umhverfis og lífríkis Íslands og heimilar að auki sjókvíaeldisfyrirtækjunum að...
apr 10, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Síðastliðið haust varð vendipunktur í umræðu um sjókvíeldi á heimsvísu. Mögulega áttuðu sig ekki allir á því á þeim tímapunkti, en þessi kaflaskil eru að verða skýrari og skýrari þegar horft er um öxl. Fram að þessum vatnaskilum hafði sjókvíaeldisfyrirtækjunum tekist...
apr 9, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Vel gert hjá Sóma. Skýr upprunamerking á þeim eldislaxi sem er á samlokunum. Sjókvíaeldi mengar umhverfið, skaðar lífríkið og villta laxastofna og fer hræðilega með eldislaxana. Vel gert Sómi! 👏👏👏...
apr 7, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Það er að þrengjast að sjókvíaeldi um allan heim. Ástæðan er einföld. Skaðinn sem þessi iðnaður veldur á umhverfinu, lífríkinu og hörmuleg meðferð á eldisdýrunum eru atriði sem öll eru óásættanleg. Sjö norsk náttúruverndarsamtök hafa skrifað stjórnvöldum til að...