apr 29, 2024 | Eftirlit og lög
Nú vill formaður VG, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, „koma böndum á sjókvíaeldi“ sem hann sagði á Alþingi í dag hafa vaxið allt of hratt við Ísland án þess að lagarammi eða eftirlit hafi fylgt með. Guðmundur Ingi virðist vera búinn að steingleyma að...
apr 29, 2024 | Eftirlit og lög
Guðrún Sigurjónsdóttir bóndi og fjölskylda hennar á Glitstöðum í Borgarfirði er ein af mörg hundruð bændafjölskyldum sem hafa þegar orðið fyrir tjóni vegna sjókvíaeldis á laxi. Frumvarp ráðherra VG, sem nú er hart tekist á um á Alþingi, mun skaða hagsmuni þessara...
apr 26, 2024 | Eftirlit og lög
Hér er komin undirskriftasöfnun þar sem er skorað á Alþingi að hafna frumvarpi ríkisstjórnarinnar um lagareldi sem kveður á um gefa ótímabundin leyfi til nýtingar auðlinda okkar í íslenskum fjörðum endurgjaldslaust. Frumvarpið heimilar mengandi iðnaðarframleiðslu með...
apr 25, 2024 | Dýravelferð
Sníkjudýrið kudoa hefur fundist i fyrsta skipti í þorski við Noreg. Sníkjudýrið gæti orðið að meiri háttar vandamáli nái það útbreiðslu meðfram strandlengjunni segir í meðfylgjandi frétt. Mowi, móðurfélag Arctic Fish á Vestfjörðum, hefur glímt við þetta skæða kvikindi...