apr 19, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
120 milljón króna sekt sem MAST lagði á Arnarlax hefur verið staðfest. Arnarlax lét um 82.000 eldislaxa sleppa úr sjókví, líklega í ágúst 2021, en fyrtækið hvorki tilkynnti um sleppinguna né gat gert grein fyrir því hvenær eldislaxarnir hurfu úr sjókvínni. Alls hafði...
apr 19, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Þetta frumvarp var unnið á vakt Svandísar Svavarsdóttur og Katrínar Jakobsdóttir í Matvælaráðuneytinu. Það má aldrei verða að lögum. Frumvarpið er svik við náttúru og lífríki Íslands. Í því fellst óafturkræft framsal á sameiginlegum auðlindum þjóðarinnar. Við neitum...
apr 18, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Þetta getur ekki verið skýrara af hálfu ríkissaksóknara: „Almenningur allur hefur hagsmuni af því að villtum ferskvatnsfiskstofnum sé ekki spillt með neikvæðum vistfræðiáhrifum. „telur ríkissaksóknari að refsiábyrgð hvíli á stjórnarmönnum og framkvæmdarstjóra þegar...