maí 1, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Við stöndum með fólkinu á Seyðisfirði...
apr 30, 2024 | Dýravelferð
Lagareldisfrumvarp VG setur engar hömlur við menguninni sem sjókvíaeldisfyrirtækin láta streyma úr kvíunum. Þar er í eitruðum kokteil fiskaskítur, fóðurleifar, míkróplast, skordýraeitur og lyf auk þungmálmsins kopars. Lagareldisfrumvarp VG heimilar...
apr 30, 2024 | Dýravelferð, Greinar
Á fyrstu þremur mánuðum ársins hafa sjókvíaeldisfyrirtækin nú látið um 1,3 milljónir eldislaxa drepast í sjókvíunum hjá sér. Það er á við rúmlega sextánfaldan fjölda villta laxastofnsins. Ef frumvarp VG verður að lögum munu fyrirtækin geta komist upp með það árum...