maí 3, 2024 | Eftirlit og lög
Vinnubrögðin við þetta frumvarp þriggja ráðherra VG eru orðin sérstakt rannsóknarefni. Höfundar þess ákváðu að fella burt grundvallaraákvæði meðal annars sem snúast um hvernig sjókvíaeldisfyrirtækin eiga að axla ábyrgð á fiski sem þau láta sleppa úr kvíunum, byggt á...
maí 2, 2024 | Eftirlit og lög
Þetta er sorgardagur. Frétt Vísis: Í dag klukkan eitt í dag fer Gunnar Örn Hauksson flugmaður til sýslumanns og gerir honum grein fyrir því að hann eigi ekki hundrað milljónir króna til að greiða tryggingu vegna lögbannskröfu á sjókví úti fyrir landi hans á...