apr 22, 2024 | Eftirlit og lög
Formaður Samfylkingarinnar, gagnrýnir ríkisstjórnina harkalega vegna ákvæðis í frumvarpi um laxeldi þar sem kveðið er á um að laxeldisfyrirtækin fái ótímabundin leyfi til að stunda laxeldi hér á landi. Þetta frumvarp varð til á vakt Svandísar og Katrínar í...
apr 21, 2024 | Eftirlit og lög
„Innrás zombie laxanna“ Þetta er fyrirsögn fréttaskýringar sem birtist í Der Spiegel í dag um sjókvíaeldisiðnaðinn á Íslandi. Heimurinn er að vakna og átta sig á því hversu miklum skaða þessi starfsemi veldur á umhverfinu, lífríkinu og eldisdýrum sínum. Mikil tíðindi...
apr 20, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
MAST segir aðgæsluleysi Arnarlax hafa verið vítavert og afleiðingar þess mjög alvarlegar. Skýrar vísbendingar eru um að stjórnendur Arnarlax hafi ákveðið að hylma mánuðum saman yfir að um 82.000 fiskar höfðu sloppið úr einni sjókví fyrirtækisins. Á sama tíma og...
apr 20, 2024 | Eftirlit og lög
Við styðjum breytingartillögu frá Gísla Rafni Ólafssyni Pírata við við frumvarp til laga um lagareldi: „7. gr. orðist svo: Til verndar villtum laxi er eldi laxfiska í sjókvíum óheimilt við strendur landsins.“...