maí 8, 2024 | Eftirlit og lög
Við vonum innilega að grasrótin í VG nái að leiða flokkinn útúr þeim ógöngum sem frumvarp Svandísar, Katrínar og Bjarkeyjar hefur leitt flokkinn í. Fyrrverandi forystumaður og ráðherra VG lýsir stöðunni svona: „Flest grundvallaratriði sem frumvarpið byggir á ganga...
maí 7, 2024 | Dýravelferð
Svona er ástandið í Noregi þar sem meintir ,,bestu staðlar“ eru í löggjöf um sjókvíaeldi. Eldislax sleppur alltaf úr netapokunum. Spurning er ekki hvort heldur hvenær. Einsog svo oft áður hefur helsjúkur lax sloppið úr kvíunum og dreifir sjúkdómum um lífríkið...
maí 6, 2024 | Dýravelferð
48,7% Næstum því annar hver eldislax sem norski sjókvíaeldisrisinn Mowi slátraði í fyrstu viku apríl var svo illa farinn af vetrarsárum að hann var flokkaður sem „framleiðslufiskur“. Það þýðir að ekki er hægt að gera úr honum flök. Í staðinn skera...
maí 5, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Til að framleiða eitt kíló af eldislaxi þarf tvö kíló af villtum fiskafurðum. Til viðbótar þarf í fóðrið upp undir tvö kíló af sojabaunum og öðrum næringarefnum. Með öðrum orðum, til að framleiða eina máltíð af eldislaxi þarf prótein og næringarefni sem myndu duga í...