maí 14, 2024 | Eftirlit og lög
Það er vægast sagt sérstakt að Katrín telji sig ekki þurfa að svara fyrir þetta frumvarp, sem hún hafði mikla aðkomu að á meðan hún gegndi stöðu matvælaráðherra. Í fréttaskýringu Heimildarinnar kemur meðal annars fram að Katrín lét breyta ákvæðum kafla frumvarpsins um...
maí 11, 2024 | Eftirlit og lög
„… greinin og lagaramminn eins og hann er í dag er algjörlega óásættanlegur,“ segir Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir Matvælaráðherra um sjókvaíeldi á laxi og lögin sem gilda um þennan iðnað. Bjarkey virðist ekki aðeins vera búin að steingleyma því að það var...
maí 10, 2024 | Eftirlit og lög
Í meðfylgjandi fréttaskýringu Heimildarinnar kemur fram að í eina lögfræðiálitinu sem ráðuneytið lét gera um frumvarp um lagareldi er hvorki lagt til að leyfi í sjókviaeldi verði gerð ótímabundin né sagt að núgildandi lög feli sér í sér að leyfin séu í reynd...
maí 9, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Sjókvíaeldi skapar háska fyrir sjófarendur og er uppruni mikillar plastmengunar. Allt frá örplasti til fóðurröra, eins og í þessu tilviki, og risastóra flothringa sem hafa í sumu tilvikum legið lengi á landi og í fjörum. Bæring Gunnarsson deildi þessu í spjallhóp um...
maí 9, 2024 | Eftirlit og lög
Þetta er sérstök afstaða. Þetta umdeilda frumvarp er þó á ábyrgð Katrínar að stórum hluta. Hún setti sitt mark á það þann tíma sem hún var í Matvælaráðuneytinu og þaðan fór það til þingsins þegar hún var enn starfandi matvælaráðherra. Eðlilegt er að hún að svari af...