maí 6, 2024 | Dýravelferð
48,7% Næstum því annar hver eldislax sem norski sjókvíaeldisrisinn Mowi slátraði í fyrstu viku apríl var svo illa farinn af vetrarsárum að hann var flokkaður sem „framleiðslufiskur“. Það þýðir að ekki er hægt að gera úr honum flök. Í staðinn skera...
maí 5, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Til að framleiða eitt kíló af eldislaxi þarf tvö kíló af villtum fiskafurðum. Til viðbótar þarf í fóðrið upp undir tvö kíló af sojabaunum og öðrum næringarefnum. Með öðrum orðum, til að framleiða eina máltíð af eldislaxi þarf prótein og næringarefni sem myndu duga í...
maí 3, 2024 | Eftirlit og lög
Vinnubrögðin við þetta frumvarp þriggja ráðherra VG eru orðin sérstakt rannsóknarefni. Höfundar þess ákváðu að fella burt grundvallaraákvæði meðal annars sem snúast um hvernig sjókvíaeldisfyrirtækin eiga að axla ábyrgð á fiski sem þau láta sleppa úr kvíunum, byggt á...