jan 17, 2018 | Erfðablöndun
Mesta hættan sem laxeldi í opnum sjókvíum hefur í för með sér er nánast óumflýjanleg erfðablöndum fiska sem sleppa við villta laxastofna. Við erfðablöndunina veikjast villtu stofnarnir mjög og afleiðingarnar eru óafturkræfar. Afleiðingarnar af laxeldi hafa verið...
jan 16, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Hætta er á að eldisfiskurinn dreifi sér í veiðiár allt í kringum landið auk þess sem eldið valdi stórfelldri saur- og fóðurleifamengun í nágrenni við eldiskvírnar. Frétt RÚV: „Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarfélagið Laxinn lifi og sex...
jan 11, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Verð á laxi hefur verið í hæstu hæðum undanfarin tæp tvö ár eftir að framboðið á heimsmarkaði dróst saman vegna hremminga í framleiðslunni í Noregi og Chile. Þessi lönd hafa nú náð vopnum sínum og framboðið er að stóraukast á ný. Það er því viðbúið að verðið muni...