Ísland er lokavígi villta Norður-Atlantshafslaxins

Ísland er lokavígi villta Norður-Atlantshafslaxins

Mesta hættan sem laxeldi í opnum sjókvíum hefur í för með sér er nánast óumflýjanleg erfðablöndum fiska sem sleppa við villta laxastofna. Við erfðablöndunina veikjast villtu stofnarnir mjög og afleiðingarnar eru óafturkræfar. Afleiðingarnar af laxeldi hafa verið...
Leyfi til fiskeldis í Dýrafirði kært

Leyfi til fiskeldis í Dýrafirði kært

Hætta er á að eldisfiskurinn dreifi sér í veiðiár allt í kringum landið auk þess sem eldið valdi stórfelldri saur- og fóðurleifamengun í nágrenni við eldiskvírnar. Frétt RÚV: „Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarfélagið Laxinn lifi og sex...