feb 17, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Heimafólk fyrir austan hefur tekið til varna. Áætlanir um iðnaðareldi í sjókvíum er atlaga að afkomu þess. Skrifum undir, deilum á samfélagsmiðlum og fáum sem flesta til að leggja þessu mikilvæga framtaki lið!...
feb 16, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Mjög skynsamleg varnaðarorð í leiðara Viðskiptablaðsins. „Þetta hljómar allt vel en þá þarf að skoða hina hliðina á peningnum. Hún er sú að í dag ganga helmingi færri laxar upp í norskar ár en fyrir 30 árum. „Villtur lax í Noregi er eins og tígrisdýr á Indlandi,...
feb 16, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Atvinnusköpun í sjávarbyggðum er iðulega nefnd sem helstu rökin fyrir áætlunum um stóraukið laxeldi. Hversu mörg störf eldið mun skapa er hins vegar mikið vafamál og samkvæmt nýjustu fréttum frá Noregi er alveg öruggt að störfum í landi á hverjum stað tengt eldi mun...
feb 15, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Í nýjum frumvarpsdrögum um fiskeldislög er ekki gert ráð fyrir að fiskeldisfyritæki þurfi starfsleyfi frá Umhverfisstofnun eins og hefur verið skylda hingað til. Þetta hlýtur að verða lagað. Fiskeldi er mengandi starfssemi, það er óumdeilt, og á að sjálfsögðu að fara...
feb 13, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Þorkell Daníel Eiríksson, fiskeldisfræðingur og bóndi varar eindregið við áætlunum um aukið fiskeldi í sjókvíum við Ísland. Í viðtali við Fréttablaðið segir Þorkell Daníel m.a.: „Fyrirtækin sjálf eiga að bera ábyrgð á að tilkynna slysasleppingar sem er náttúrulega...