maí 28, 2024 | Dýravelferð
Enn og aftur er allt á kafi í lús hjá Arctic Fish og Arnarlaxi. Þessi aðferð sem sagt er frá í frétt Morgunblaðsins er ömurlegar pyntingar fyrir eldislaxana. Skipið sýgur þá upp úr sjókvíunum og skellir þeim í heitt bað og svo er þeim dælt aftur til baka. Lax vill...
maí 26, 2024 | Eftirlit og lög
„Sagan er að endurtaka sig frá því fyrir fimm árum síðan. Þá voru það fyrrum starfsmenn Arnarlax sem komu að samningu frumvarps. Við hjá íslenska náttúruverndarsjóðnum mættum fyrir þingnefndir, töluðum beint við þáverandi ráðherra og þingmenn og vöruðum við því...
maí 26, 2024 | Eftirlit og lög
Í tilefni greinar matvælaráðherra höldum við áfram að rifja upp sögu starfsmanna ráðuneyta við gerð lagafrumvarpa um sjókvíaeldi. Í skýrslu Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi á Íslandi, sem kom út í fyrra, var vakin athygli á því að starfsmaður ráðgjafarfyrirtækis sem...
maí 25, 2024 | Eftirlit og lög
Rifjum þetta upp þessa frétt Heimildarinnar í tilefni af furðulegri grein matvælaráðherra á Vísi: Skrifstofustjóri sem stýrði sviði fiskeldis í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu var í margs konar samskiptum við ráðgjafa hjá Arnarlaxi í aðdraganda setningar nýrra...