sep 7, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
This story is developing fast here in Iceland. Here is an update in the English language Iceland Magazine: „The National Chef’s Club has cancelled a controversial sponsorship deal with the salmon farming company Arnarlax. Fourteen of the seventeen members...
sep 7, 2018 | Erfðablöndun
Slysin gerast víða í fiskeldi, líka þar sem það er á landi. Hér er frétt um að 17 ófrjóir regnbogasilungar hafi sloppið ofan í niðurfall hjá N-lax á Húsavík og hluti þeirra hafi komist í fráveitukerfi bæjarins. Skv. frétt RÚV: „Við slátrun úr einu...
sep 7, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Í ljósi atburða síðastliðinn sólarhring og viðbragða Arnarlax við þeim er rétt að rifja upp að aðeins er um vika liðin frá því að sagt var frá því að fyrirtækið fékk ekki alþjóðlega gæðavottun um umhverfisvæna sjávarvöruframleiðslu sem það sóttist eftir. Þó pantaði...
sep 6, 2018 | Erfðablöndun
Staðfest. Hafrannsóknarstofnun hefur staðfest að lax sem veiddist í Vatnsdalsá 31. ágúst síðastliðinn var eldislax. Skv. Fréttablaðinu: „Leigutaki í Vatnsdalsá í Austur-Húnavatnssýslu til 23 ára, Pétur Pétursson, sagði í samtali við Fréttablaðið á laugardag að...
sep 6, 2018 | Uncategorized
Sá sem sér um síðu Fiskeldisblaðsins hér á Facebook ætlaði að snúa niður þátttakanda í umræðum um hættuna við sjókvíaeldi í kommentakerfi síðunnar. Með þeim árangri sem má sjá á meðfylgjandi skjáskoti 😂...