ágú 13, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Fréttastofa Stöðvar2 birti þessa athyglisverðu frétt á föstudagskvöld. Þar segir meðal annars frá þeirri furðulegu aðgerð að með tæplega 100 milljón króna framlagi í umhverfissjóð fiskeldisstöðva eru íslenskir skattgreiðendur að niðurgreiða starfsemi fyrirtækja sem...
ágú 9, 2018 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Á sama tíma og talsmenn laxeldisfyrirtækja á Íslandi berjast fyrir stórauknu sjókvíaeldi, þrátt fyrir þekktar afdrifaríkar afleiðingar fyrir umhverfi og lífríkið, eru kollegar þeirra í öðrum löndum á fleygiferð við að þróa umhverfisvænar aðferðir við laxeldi. Við...
ágú 9, 2018 | Erfðablöndun
Miklu minna hefur náðst af eldislaxi sem slapp úr nýrri sjókvíaeldisstöð við Chile en fyrst var gefið upp. Yfir 900 þúsund laxar syntu frá stöðinni, sem er í eigu norska fiskeldisrisans Marine Harvest, eftir að vetrarveður laskaði kvíarnar. Samkvæmt fyrstu tölum var...
ágú 9, 2018 | Erfðablöndun
Það er ekkert lát á fréttum af því að eldislax sleppur í stórfelldum mæli úr sjókvíum. Þetta er sú nýjasta. Þúsundir fiska syntu út úr kví við Nýfundnaland vegna mistaka við viðgerð á neti kvíarinnar. Thousands of salmon escape from fish farm, Cooke Aquaculture...
ágú 3, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Á sex mánuðum hefur norski fiskeldisrisinn SalMar, sem er stærsti eigandi Arnarlax, tvöfaldað verðmæti sitt og er fyrirtækið nú metið á um 5 milljarða evra, eða um 625 milljarða íslenskra króna, í norsku kauphöllinni. Verðmæti norskra eldisfyrirtækja hefur verið að...