sep 2, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
John Finnie, þingmaður græningja á Skotlandsþingi kallar eftir því að útgáfa leyfa fyrir sjókvíaeldi verði stöðvuð. Byggir hann ákall sitt á sömu forsendum og lágu fyrir þegar slík ákvörðun var tekin í Danmörku á dögunum. Mengunin frá þessum iðnaði og áhættan fyrir...
sep 2, 2019 | Sjálfbærni og neytendur
Argentíski stjörnukokkurinn Mauro Colagreco sem á þriggja stjarna Michelin staðinn Mirazur í Frakklandi, hvetur alla til þess að sniðganga eldislax úr sjókvíum. Veitingastaðurinn var á dögunum valinn sá besti í heimi. „Þú borðar lygi“ er slagorðið sem Colagreco og...
ágú 30, 2019 | Dýravelferð
Þetta myndskeið sýnir olíubrák sem umlykur sjókvíar við Skotland. Getgátur eru um að mengunin stafi frá dauðum eldislaxi sem er að rotna í botni netapoka sjókvíanna. Í þessum hroðalega iðnaði er gert ráð fyrir í rekstraráætlunum fyrirtækjanna að um og yfir 20 prósent...
ágú 29, 2019 | Sjálfbærni og neytendur
Það hefur lengi legið fyrir að eldislax er ekki sú hollustuvara sem villtur fiskur er og samkvæmt nýjustu fréttum frá Noregi heldur bilið áfram að breikka. Þannig er hlutfall Omega 3 fitusýra aðeind helmingur af því sem var í eldislaxi. Ástæðan er breyting á...