apr 20, 2021 | Dýravelferð
Svona lítur þorskur og ufsi út sem veiðist í fjörðum með sjókvíaeldiskvíar. „Lifrin er óeðlilega þrútin og holdið losnar í sundur þegar er reynt að gera að fiskinum. Þetta er óætur og illa lyktandi fiskur, segir í umfjöllun Nordnorsk Debatt. Áhrif sjókvíaeldis á...
apr 17, 2021 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Meirihluti íbúa á Seyðisfirði vil ekki fá sjókvíaeldi í fjörðinn sinn. Staðan er nú sú að heimafólk hefur þurft að ráða sér lögmann til að verjast áformum fyrirtækis sem er nánast alfarið í norskri eigu. Það þykist vera að vinna samkvæmt gamalli umsókn um eldið en...
apr 15, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
Skýrar og heiðarlegar upplýsingar um uppruna matvöru eiga auðvitað að koma fram á umbúðum þeirra. Í könnun sem Gallup gerði á dögunum kemur fram um 69% Íslendinga vilja vita hvort eldislax kemur úr sjókvía- eða landeldi. Þetta er sjálfsögð krafa. Það á ekki að vera...
apr 14, 2021 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Eftir að hafa setið hjá við upphaf landeldisbylgjunnar eru Norðmenn komnir á fleygiferð með í leikinn heima fyrir líka. Norskt hugvit, fjármagn og markaðsnet er að baki vel flestum landeldisverkefnum víða um heim, en lengi vel voru engin áform um fulleldi á laxi á...