mar 16, 2021 | Undir the Surface
Um 162.000 eldislaxar hafa kafnað í sjókvíum við Chile undanfarna daga vegna þörungarblóma, sem veldur súrefnisþurrð í sjónum eins og greint er frá þessari frétt Salmon Business. Það er á við tvöföldan fjölda af öllum íslenska villta laxastofninum. Sjókvíaeldi er...
mar 16, 2021 | Dýravelferð
Norska dýralæknastofnunin kynnti í vikunni nýja skýrslu um stöðu heilbrigðismála í fiskeldi í Noregi og þar er staðan áfram kolsvört. Eins og fram kemur í þessari frétt iLaks drápust um 52 milljónir laxa í sjókvíum við Noreg í fyrra. Til að setja þá tölu í samhengi þá...
mar 15, 2021 | Sjálfbærni og neytendur
69 prósent Íslendinga telja að koma eigi fram á umbúðum eldislax hvort hann komi úr sjókvíaeldi eða landeldi. Þetta kemur fram í könnun sem Gallup gerði fyrir okkur í IWF, Laxinn lifir og NASF. Eins og bent er á í fréttinni er stórmál fyrir okkur sem er umhugað um...