sep 10, 2024 | Erfðablöndun
Hér er fyrir neðan er hlekkur á mjög fróðlega úttekt á Landsáætlun Erfðanefndar landbúnaðarins. Birtist í fréttaskýringaþættinum Þetta helst á Rás 1. Árni Bragason, formaður nefndarinnar, hefur miklar áhyggjur af því græðgi við ræktun og eldi á dýrum á Íslandi geti...
sep 6, 2024 | Eftirlit og lög
Það er ótrúlegt að VG sé enn að gæla við að taka slaginn og reyna að koma algjörlega bitlausu frumvarpi um lagareldi í gegnum þingið. Ekki er það gæfulegt ef leiðtogar flokksins standa í þeirri trú að það að „fara í ræturnar“ snúist um að berjast fyrir frumvarpi sem...
sep 5, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Mikilvægt er að fólk átti sig sem fyrst á því að hugmynd Róberts Guðfinnssonar og Árna Helgasonar verktaka á Ólafsfirði um sjókvíaeldi í Eyjafirði og fjörðum Tröllaskaga er fullkomlega óraunhæf. Líklega liggur eitthvað annað að baki en raunverulegur áhugi á að ráðast...