Frumsýning á baráttumyndbandi á Seyðisfirði

Frumsýning á baráttumyndbandi á Seyðisfirði

Frumsýning á morgun. Horfum og deilum! Styðjum Seyðfirðinga ❤️ Austurfrétt fjallaði um frumsýninguna: „Við ætlum með þetta myndband út um allan heim og fá fólk með okkur í lið til að þrýsta á stjórnvöld um að gera það sem er rétt í þessu máli,“ segir Benedikta Guðrún...