nóv 26, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Fjörlegar umræður voru að lokinni sýningu Árnar þagna í Sauðárkróksbíói í gærkvöldi. Meðal gesta var Ólafur Sigurgeirsson lektor í fiskeldi við Háskólann á Hólum. Ólafur hefur verið tíður gestur í athugasemdakerfi þessarar síðu um árabil sem talsmaður þeirra...