ágú 23, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Lokadagur World Salmon Forum að hefjast í Seattle. Villtur lax á undir högg að sækja um allan heim vegna hnignunar vistkerfa af manna völdum. Lífríkið geldur allt fyrir. Mannkynið verður að snúa af þessari braut....
ágú 21, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Það er okkur hjá IWF mikill heiður að vera meðal þátttakenda á ráðstefnunni World Salmon Forum, sem hófst í Seattle í dag. Okkur var boðið að koma og segja frá stöðu íslenska villta laxins í umhverfi þar sem sjókvíaeldi á laxi af áður óþekktri stærð getur orðið að...
jan 15, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Við vekjum athygli ykkar á þessari ráðstefnu, sem mun fara fram í Seattle í ágúst en þar munu vísindafólk og aðrir sem láta sig þessi mál varða munu koma saman. Dear friends of the wild salmon, the World Salmon Forum (WSF) will take place in Seattle in August. The...