nóv 15, 2022 | Vernd villtra laxastofna
Yfirvöld í Washington ríki á vesturströnd Bandaríkjanna hafa gefið sjókvíaeldisfyrirtækinu Cooke Aquaculture frest til 14. desember til að fjarlægja allar sjókvíar. Washington ríki bannaði sjókvíaeldi á Atlantshafslaxi árið 2019 í kjölfar þess að Cooke hafði misst...
jan 3, 2019 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Eins og áður hefur komið fram hefur Washingtonríki lagt bann við laxeldi í opnum sjókvíum og eiga allar slíkar sjókvíar að vera komnar úr sjó eigi síðar en árið 2022. Yfirvöld í ríkinu láta ekki þar við sitja heldur hafa hert til muna skilyrði og eftirlit sem...
mar 7, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Ingólfur Ásgeirsson, einn af stofnendum Icelandic Wildlife Fund, er rödd skynseminnar í þessari frétt Fréttablaðsins: „Það þarf að stunda ábyrgt eldi þar sem náttúran fær að njóta vafans eins og gert verður til í Washington ríki og einnig til dæmis í Svíþjóð. Þar féll...
mar 3, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Stórtíðindi frá Bandaríkjunum! Washingtonríki hefur bannað sjókvíaeldi á Atlantshafslaxi. Ástæðan er ekki síst verndun staðbundinna villtra laxastofna. Skv. frétt Seattle Times: „The economic, cultural, and recreational resources of these incredible waters will...