Hlustum á Auði Övu Ólafsdóttur rithöfund. Við Íslendingar megum ekki gera sömu mistökin eina ferðina enn: Að taka opnum örmum erlendum risafyrirtækjum sem axla hér enga umhverfisábyrgð, láta sig náttúru og lífríki engu varða – og fara með gróðann úr landi. Í...
Við tökum heilshugar undir með Kristínu Helgu Gunnarsdóttur: Norðurárdalur á ekki að vera virkjanavöllur. Hann er náttúruperla á heimsvísu sem nauðsynlegt er að koma á náttúruminjaskrá til framtíðar nú þegar að herjað er á hann úr öllum áttum. Í greininni segir...