des 16, 2022 | Dýravelferð
Veturinn 2020 voru fyllt á hverjum degi átta til tíu kör af helsærðum eldislaxi úr sjókvíum i Reyðarfirði. Ástæðurnar voru kuldi og vetrarsár á fiskinum. Við vörum við myndefni sem birtist í þessari nýju frétt Stundarinnar. Það hefur ekki verið sýnt áður. Afleiðingar...
mar 18, 2019 | Dýravelferð
Vetrarsár hafa valdið umtalsverðum dauða í sjókvíaeldi við Norður Noreg undanfarið. Þetta er bakteríusýking sem getur verið svo skæð að það þarf að slátra upp úr heilu kvíunum og farga. Fiskurinn er sérstaklega viðkvæmur fyrir þessu þegar sjórinn er kaldastur yfir...