maí 6, 2024 | Dýravelferð
48,7% Næstum því annar hver eldislax sem norski sjókvíaeldisrisinn Mowi slátraði í fyrstu viku apríl var svo illa farinn af vetrarsárum að hann var flokkaður sem „framleiðslufiskur“. Það þýðir að ekki er hægt að gera úr honum flök. Í staðinn skera...
okt 11, 2023 | Dýravelferð
Haldi einhver að sleppislys, erfðamengun, lúsaplága, eitranir, sjúkdómar og ill meðferð eldisdýra heyri til undantekninga í sjókvíaeldi þá er það ekki þannig. Allt er þetta hluti af þessum grimmilega iðnaði. Gróðinn veltur á því að ala gríðarlegan fjölda laxa á þröngu...
okt 11, 2023 | Dýravelferð
Norska ríkissjónvarpið segir frá því í frétt sem var að birtast á vef þess rétt í þessu að slátrun hafi verið stöðvuð hjá einu stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki landsins. Ástæðan var að vinna átti og selja líflausan og sjálfdauðan eldislax eins og um ferskan fisk væri að...
ágú 24, 2023 | Dýravelferð
Hver vill borða matvöru sem er framleidd með þessum hætti? Athugið að laxadauðinn í sjókvíunum við Ísland er hlutfallslega umtalsvert meiri en við Noreg. Þetta er ömurlegur iðnaður þar sem fyrirtækin hafa alltaf hagnað sinn í forgangi frekar en velferð eldisdýranna....